Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Page 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Page 53
19.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 LÁRÉTT 1. Segja mjög óljóst frá númeri í þrautum. (4,1,5) 6. Sársauki eftir reiðtygi er sérstakt grip. (9) 10. Rugluð ein sést með fuglsgreyið. (10) 11. En framleiðsla Sambands íslenskra myndlistarmanna leiðir til efnaferlis. (11) 12. Vegna niðurfarar má búa til vörurnar. (10) 13. Málmdraugur reynist vera skordýr. (12) 14. Óviss um varginn við hlóðir. (9) 15. Patar í kyn í einföldu landi. (10) 20. Áfengi tísti án höggs andatrúarmanns. (10) 22. Fléttaði þel í týpu sem var ókláruð. (9) 25. Master með flottan klæðnað reytir saman dýnurnar. (12) 27. Gips bæta aðeins, blanda og óhreinka við að spranga. (9) 28. Öflug forn borg er raddmikil. (8) 29. Sársauki í mjaðmagrind út af skíðgarði. (9) 32. Sviptur eimyrju og því sem tengir saman snúningshluta. (9) 33. Ganga með Lárusi. (5) 34. Héldu á litlum bát með hörpuskel. (8) 35. Ansir Urði einhvern veginn um kindurnar. (9) 36. Varabiskupinn er útlendingur. (5) LÓÐRÉTT 1. Klæði þekktar söngkonu eru lítil út af hættulegu lofti. (8) 2. Við fimmtíu kraumum og göngum. (6) 3. Í starfi kemst í botn í veiklyndi. (11) 4. Hefur gangsetningu, tré með suði og merkið um vænt- umþykju. (12) 5. Andstutt birtist hjá fugli út af ætt. (7) 6. Sleip hlaða brjóstsykri. (9) 7. Kankvís er að þvæla á erlendu tungumáli. (9) 8. Hamla kraftraunum. (5) 9. Afskrái frá mynstri. (9) 13. Tin pirraði Mark í skori í bandarískum leik. (10) 16. Dauð skel fyrir dyr hjá hræddum. (12) 17. Fótabúnaður kemur hálfgerður úr Úlfhildar kjöltu. (11) 18. Hefur farmaður náð að þvælast í góðu fangi? (11) 19. Fosfór tengir tvær arsenik frumeindir í grænmeti. (5) 21. Hefur grannur einhvern veginn séð að þið ventuð ekki rétt? (10) 23. Er nefndin sek að flækjast fyrir jarðneskri? (10) 24. Upp með skatt í hreinsun. (7) 26. Upp úr Svissara má fá það sem er oft á buxum. (8) 29. Öfugar krabbagildrur plata okkur. (5) 30. Romsa um kind. (5) 31. Golíat finnur eldsneyti. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úr- lausn krossgátu 18. júlí rennur út á hádegi 24. júlí. Vinningshafi krossgátunnar 11. júlí er Sigurður Hallur Stef- ánsson, Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði. Hann hlýtur í verðlaun bókina Dav- íðsstjörnur eftir Kristinu Ohlsson. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.