Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Blaðsíða 10
* Safnasafnið [á Svalbarðsströnd] er einfald-lega fallegasta safn í heimi með stærstahjartað og hreinustu sálina Arna Guðný Valsdóttir, listamaður á Akureyri Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is 10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.7. 2015 UM ALLT LAND VESTMANNAEYJAR Gufan – Þjóðhátíðarútvarp Vestmannaeyja hefur hafið prufuútsendingar á fm 104,7. Útsendingar nást í Eyjum og Landeyjahöfn en einnig má hlusta á netinu um streymisþjó er fram kemur á vef Eyjafrét segir að nú styttist óðum rr mun Gufan BORGARF Kristdór Þór Dekkjahallar segir íbúa slitsterk ástan sérs er ÍSAFJÖRÐUR Nok felld Hor þar s gðu að eggjum í björgunum. Fe ns ásamt vopninu sem notað verið afhentur Byggðasafn jarða til varðveislu. Í bjargferðinni gStí ur Stígsson, Kjartan Sigmund on,Trausti Sigmundsson og Ole N. Olsen. Frá þessu er sagt á vef Bæjari a,t bb.is. Stígur er sá eini sem af leiðangursmönnum og viðstaddur afhendingu gja stendur að setja upp sýnin þessum atburðum næsta v GR Unda yfir u fram skóla Ása- þar rís nú svokallaður Un er afsprengi hugmynda- o vinnu Ungmennaráðs Gri dögunum var aparólan tek grindvísk börn (og eflaust líka) hafa beðið spennt eft róluna. Þá er einnig búið a og skýli og fleiri leiktæki m BLÖNDUÓS Byggðaráð Blönduósbæjar hefur samþykkt erindi stjórnar Skotfélagsins Markviss um að gerð verði breyting á aðalskipulagi sveitarfélagsins gert verð á núverandi stað, sem er di með erindinu tryg ins verði þarna til frambúða ast í gerð riffilbrautar. Byggðaráðið Skotfélagsins og fól byggingarfulltrúa a Feykir segir frá. Mikið var um dýrðir í brúðkaupi Sonju Líndal Þórisdóttur og Frið- riks Más Sigurðssonar á dögunum í Víðidalstungukirkju í Húnaþingi vestra eins og svo oft á slíkum há- tíðarstundum. Ferðamáti brúð- hjóna og gesta þeirra vakti athygli en ekki síst klæðnaður brúðar- innar, bæði við athöfnina í kirkj- unni og að henni lokinni. Skautbúningur og prjónakjóll Skautbúningur sem Sonja skrýdd- ist í kirkjunni var gerður af lang- afasystur hennar, Rannveigu. „Við vitum ekki alveg hvaða ár hann var gerður, en hann er örugglega hátt í 100 ára gamall,“ segir hún. „Ég var rosalega glöð að láta verða af því að vera í skautbúningnum því ég fermdist í honum og enginn annar en ég hefur notað hann í áratugi svo við vitum.“ Að athöfn lokinni skipti Sonja um föt og reið ásamt eiginmanni sínum og fjölda gesta til veislu heima á Lækjamóti. Fór þá í for- láta prjónakjól sem sérstaklega var gerður fyrir stóra daginn. Bæði eru hjónin á kafi í hesta- mennsku, eins og margir á svæð- inu og sátu vitaskuld bæði hest ræktaðan heima á bænum. „Ég var á hesti sem heitir Kvaran frá Lækjamóti og Friðrik var á hryss- unni Vídd frá Lækjamóti.“ Sonja segist mikil prjónakona og hugmynd um að vera í einhverju prjónuðu í veislunni kviknaði snemma. „Ég fór að hanna í hug- anum og vinkona mín, Unnur Helga Marteinsdóttir, hefur saum- að búninga fyrir hestakonur og veit því nokkurn veginn hvað pilsið þarf að vera stórt til að komast yf- ir lendina. Við hönnuðum svo sam- an peysu og pils. Það kom aldrei til greina að vera í einhverju hefð- bundnu. Það á ekki við mig.“ Sonja prjónaði peysuna en Unn- ur pilsið. „Það er prjónað úr ís- lensku einbandi, neðst í pilsinu voru 1.057 lykkjur, það var því engin smá vinna að fara einn hring. En Unnur er mjög öflug þannig að hún var í sjálfu sér ekki mjög lengi að þessu.“ Það var séra Sigríður Gunnars- dóttir sem gaf Sonju og Friðrik saman. „Eftir athöfnina í kirkjunni fórum við í myndatöku með Gígju Einarsdóttur ljósmyndara, ég enn í búningnum, en ég skipti svo yfir í prjónadressið áður en við riðum frá kirkjunni, meðfram bökkum Víðidalsár og að Víðidalstungurétt þar sem við áðum og hittum þá gesti sem ekki voru á hestum. Við héldum síðan áfram heim á Lækja- mót; við hjónin og einir 35 gestir sem riðu með okkur.“ HÚNAÞING Vildi ekki klæðast hefðbundnu SONJA LÍNDAL ÞÓRISDÓTTIR DÝRALÆKNIR Í HÚNAÞINGI VAKTI MIKLA ATHYGLI Í EIGIN BRÚÐKAUPI Á DÖGUNUM ENDA KLÆDD FORLÁTA SKAUTBÚNINGI Í KIRKJUNNI OG HEIMAPRJÓNUÐUM FÖTUM RÍÐANDI TIL VEISLU Brúðurin, Sonja Líndal Þórisdóttir, ríður yfir Víðidalsá á Kvaran frá Lækjamóti heim í veisluna eftir athöfnina í kirkjunni. Ljósmynd/Gígja Einarsdóttir „Það hefur verið mjög mikið að gera síðan ég kom og fólk hefur tekið mjög vel á móti mér,“ segir Sonja Líndal, sem hóf störf sem dýralæknir í Húnaþingi í fyrra. „Við erum tveir dýralæknar á svæðinu, önnur kona um 25 km frá mér, rétt við Hvammstanga en ég er alveg við mörkin að Austur-Húnavatnssýslu. Við er- um tvær með mjög stórt svæði.“ Í náminu sérhæfði Sonja sig í hrossatannlækningum. „Ég eyði stórum hluta af mínum vinnu- tíma við að fikta í hestatönnum, alveg frá Skagafirði og suður á land. Aðrir taka það auðvitað líka að sér en þegar einhver sér- hæfir sig í svona löguðu leitar fólk ósjálfrátt meira til þess læknis en annarra.“ Lokaverkefni Sonju snerist um hestatannlækningar og síðasta árið fékkst hún bara við þær. „Ég má reyndar ekki kalla mig hes- tatannlækni því ég er ekki með sérmenntum á tannlækningum en fæst mest við þær.“ Fiktar í hestatönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.