Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Blaðsíða 21
Það eru ekki alltaf teknar gáfulegar ákvarðanir í þinghúsinu í kvikmynd- um og þáttum vestanhafs. Tignarlegt er þó húsið í þessari fallegu borg. Ljósmyndir/Hildur Hilmarsdóttir Auðvitað var komið við hjá minnisvarðanum um 16. forseta Bandaríkjanna, Abraham Lincoln, en ekki þarf að greiða fyrir aðgang að minnisvarðanum. 26.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Æskuvinkonurnar Hildur Hilmarsdóttir og Steinunn Eyja Gauksdóttir voru að vonum mjög ánægðar með daginn í Washington. Hildur kom nýlega heim frá Dubai, þar sem hún starfaði sem flugfreyja fyrir Emirates, og sóttist hún eftir ráðningu hjá WOW Air við heimkomu. Þetta er fyrsta sumarið hennar Steinunnar hjá WOW Air en þær eru báðar í námi við Háskóla Íslands. Þær gengu í sama grunnskóla og hafa þær því þekkst nánast alveg frá því að þær muna eftir sér. Voru þær mjög ánægðar þegar í ljós kom að þær væru í sama flugi til Washington, en það hafði ekki komið fyrir áður. Ákváðu þær því að skipuleggja daginn vel, þannig að hann færi ekki til spillis. Dæmi hver fyrir sig, en blaðamaður hefði gjarnan verið til í að hjóla um Washington í sól- ríku veðri og smakka á bestu bollakökum í heimi í góðum félagsskap. Hildur Hilmarsdóttir, til vinstri, og Steinunn Eyja Gauksdóttir, til hægri, eru æskuvinkonur og voru þær flugfreyjur í sama fluginu. Æskuvinkonur í sama fluginu Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík • 580 5400 • main@re.is • www.re.is VIÐ SKUTLUM ÞÉR! Alltaf laus sæti Frí þráðlaus internet- tenging í öllum bílum Hagkvæmur kostur Alltaf ferðir Ferðatími u.þ.b. 45 mínútur Umhverfisvænt Kauptu miða núna á www.flugrutan.is Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. OR *Miðast við að keyptur sé miði fram og til baka frá BSÍ eða Keflavíkurflugvelli á 3.500 kr. 1.750 kr.* FYRIR AÐEINS hitabrúsi er ómissandi ferðafélagi Heildsölubirgðir: Lindsay hf. - lindsay@lindsay.is - Klettagörðum 23 - 104 Reykjavík - Sími 533 2600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.