Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2015, Blaðsíða 37
Bloggarinn Kristina Bazan mynduð í bak og fyrir á tískuvikunni í Mílanó. AFP Breski tískubloggarinn Susanna Lau hjá StyleBubble er orðin nokkurs konar tískuíkon eftir skrif sín á bloggið. 26.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 Yves Saint Laurent 5.429 kr. Bleikur varalitur með fallegum glans og ómót- stæðilegri áferð. Ilmur af plómu gerir hann enn girnilegri. Litur: 6 Pink in Devotion. Dior 5.819 kr. Fagurbleikur vara- litur frá Dior í litn- um 671. Poppar samstundis upp heildarsvipinn. Bjartur varalitur í appelsínugulum tón á sýningu Tanya Taylor fyrir sumarið 2015. AFP May- belline 1.669 kr. Mattur varalitur í litnum 150 Fushia desire. Yves Saint Laurent 4.909 kr. Vernis à Lèvres er nokkurskonar sam- bland af varalit og glossi sem veitir ein- staklega fallega áferð. Þessi dimmbleiki litur er númer 11. Bleikur varalitur var áberandi á sum- arsýningu Carolina Herrera 2015. Á SUMRIN GETUR VERIÐ SVOLÍTIÐ GAMAN AÐ BREYTA ÖRLÍTIÐ TIL Í FÖRÐUNARRÚTÍNUNNI. ÞÁ ER UM AÐ GERA AÐ NÆLA SÉR Í BJARTAN VARALIT SEM VAR ÁBERANDI FÖRÐUNARTREND Á SÝNINGUM HELSTU HÖNNUÐANNA FYRIR SUMARIÐ 2015. BJARTUR VARALITUR GERIR MIKIÐ FYRIR HEILDARÚTLITIÐ OG ÆTTU ALLIR AÐ GETA FUNDIÐ EITTHVAÐ VIÐ SITT HÆFI ENDA ÚRVALIÐ MIKIÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Bjartar varir SUMARFÖRÐUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.