Jökull - 01.12.1952, Page 27
TRAUSTI EINARSSON:
Jökulfarg og landsig
I 1. hefti Jökuls segir Jón Eyþórsson frá
árangri af fransk-íslenzka Vatnajökulsleiðangr-
inura, er mældi þykktir á jöklinum 1951.
Þykkt jökulsins var víða um 600 m, en það
þýðir, að stór svæði þess hálendis, sem jökull-
inn hvílir á, rnundu liggja all-langt undir nú-
verandi snælínu, ef jökullinn væri horfinn. Jón
dregur af þessu þá ályktun að „ef Vatnajökull
væri nú horfinn allt í einu og árferði héldist
eins og verið hefur til jafnaðar siðustu 25—30
ár, mundi jökullinn ekki koma aftur nema á
hæstu bungurnar." Nú er kunnugt að hlýviðris-
skeið gekk yfir Norðurlönd fyrir um 4—5000
árum og árshiti þá um 2° hærri en á vorum
dögum, og álítur Jón, að þá hafi verið svo ástatt,
að jökull hafi aðeins þakið hæstu bungur þar
sem nú er Vatnajökull.
Síðan þetta var, hefði þá lagzt nokkur hundr-
uð metra íslag á Vatnajökulssvæðið, og þá vakn-
ar spurning — sem Jón hefur beðið mig að ræða
um — hvort landið í kring hafi ekki hlotið að
síga nokkuð undan farginu og hvort ekki mundu
tök á að leiða rök að slíku sigi með jarðfræði-
legum athugunum.
Yztu lög jarðar má líta á sem fasta skorpu, er
hvíli á mjög seigfljótandi efni, í líkingu við það
er íslag flýtur á vatni. Isinn á vatninu svignar
undan manni, sem á honum stendur, en sé ísinn
of the chevrons on the glaciers Morsárjökull,
Kviárjökull and Fjallsjökull. (It may in this
connection be mentioned that it was the view
from Örcefajökull of the chevrons on Fjalls-
jökull (Fig. 3) which on Aug. llth 1794 led the
Icelandic glaciologist Sveinn Pálsson to the con-
clusion that glaciers move like a plastic mass).
The average maximum breadth of the chevrons
on Morsárjökull, 1.5—3.5 km from the snout, is
ab. 130 m. On Kviárjökull between southern
Staðarfjall tind Vatnafjall the average max.
breadth is 150 m and on Fjallsjökull between
Ærfjall and southern Breiðamerkurfjall the
average max. breadth is 215 m.
The measurements of the breadth of the
vel heldur, er styrkleiki hans svo mikill, að dæld-
in, sem myndast, verður mjög víðáttumikil mið-
að við þykkt íssins og svo grunn, að maðurinn
verður hennar yfirleitt ekki var. En um rúmmál
sigdældarinnar er það að segja, að jafnmikið
rúmmál af vatni rnundi vega jafnt og maður-
inn, sem dældinni olli.
Það er vitað, að undan miklum jöklum ís-
aldarinnar svignaði jarðskorpan á svipaðan hátt,
og nam sigið sums staðar hundruðum metra, og
það verður að teljast ótvírætt, að undan því
fargi á Vatnajökli, sem að ofan getur, mundi
skorpan einnig svigna. En dældin mundi verða
mjög víðáttumikil og tiltölulega grunn.
Ef lagðir eru til grundvallar reikningar Ame-
ríkumannsins Gunn, ætti þvermál dældarinnar
að vera um 500 km, og er hún vœri fullmynduð,
mundi dýpt hennar um miðjuna vera 10—20 m,
ef hún væri niynduð af 300 m þykkuni ísskildi
með sama flatarmáli og núverandi Vatnajökull.
Vel er hugsanlegt, að nota eigi hér minni
styrkleika skorpunnar, en gert er í reikningum
Gunns, og mundi dældin þá minni um sig og
dýpri en að ofan segir. En þó er ljóst, að reikna
verður með mikilli víðáttu, og tilsvarandi land-
sigs mundi gæta út í 100—200 km fjarlægð frá
miðju Vatnajökuls. Ef færa ætti sönnur á til-
veru slíkrar sigdældar með jarðfræðilegum at-
hugunum, yrðu athuganir að ná til svona stórs
svæðis.
En nú er að líta á það, að jarðlögin undir
skorpunni eru afarseig, og því er það, að þótt
farg sé lagt á skorpuna, tekur það óratíma, að
dældin myndist og nýtt flotjafnvægi komist á.
Margir jarðfræðingar telja, að þar, sem farg
chevrons in the mentioned areas have led the
author to the conclusion that these chevrons are
probably the result of an annual rhythm in
the ice transport down the icefalls, which means
that if the glaciers were in a state of equilibrium
the average annual surface movement of the
above mentioned glaciers in the longitudinal
sections along which the breadth of the clievrons
ivas measured, would be respectively ab. 130,
150 and 215 m. These figures seem reasonable.
By trigonometric or photogrammetric measure-
ments of the ice movement in the mentioned
areas it ought to be possible to decide with
certainty xvhether the chevrons are annual or
not. Sigurdur Thorarinsson.
25