Jökull - 01.12.1952, Síða 30
3. Frostmark vatns við háan þrýsting.
The freezing point of water by high pressure.
botnfrosin allan ársins liring, svo ekkert botn-
dýralíf eða botngróður gæti þrifizt í þeim. I
frostum að vetrinum myndu þá einnig ár og
lækir hlaða undir sig ís og flæða yfir bakka sína.
Útþenslan, sém á sér stað, þegar vatnið frýs,
hefur einnig sín áhrif á háttalag jöklanna. Það
má sýna fram á, að ein af afleiðingum útþensl-
unnar er sú, að frostmarkið lækkar með aukn-
um þrýstingi, eins og fram kemur á 3. mynd.
Mólekúlin eiga þá erfiðara með að raða sér í
ískristallinn, og frost- eða bræðslumarkið lækk-
ar um 0.0075° C. fyrir hverja loftþyngd. Á botni
700—800 m þykks jökuls er því bræðslumarkið
um —0.5°. Þegar 0° heitur ís eða snjór sekkur
smám saman til botns í jöklinum, án þess að
verða fyrir kælingu eða upphitun utan frá,
bráðnar sem svarar i/3% af ísnum vegna hins
aukna þrýsting um leið og hitastigið fellur nið-
ur í — 0.5°. Við það verður ísinn meyr í sér og
getur sigið undan hallanum og myndað skrið-
jökul.
Við kólnun undir frostmarki hagar ísinn sér á
venjulegan hátt og dregst saman. Þetta er orsök-
in til þess, að svell rifna í frosthörkum.
Að síðustu skal hér gefið yfirlit yfir nokkra
helztu eiginleika íssins.
Bræðslumark 0°C. (við einnar loftþyngdar
þrýsting).
Bræðsluvarmi 79.7 cal/g. (við einnar loft-
þyngdar þrýsting).
Bræðslumarkslækkun 0.0075° C/loftþyngd (við
lágan þrýsting).
Eðlisvarmi 0.50 cal/g. (við —3°).
Varmaleiðsla 0.005 cal/cm s.° C. (við 0°).
Eðlisþyngd 0.917 g/cm3 (við 0°).
Samdráttur lengdareiningarinnar við 1° kæl-
ingu 0.00005.
Hraði hljóðsins í ís við —4° 3232 m/s.
Climbing Hvannadalshnúkur
in August
By R. G. T. St. Leger and H. A. Gall
(Look for picture on the front cover).
We arrived at the deserted parsonage Sandfell
on Monday, llth of August, using the empty
house as a base for the attempt. On the same
evening we climbed up the scree behind and
slightly west of Sandfell, followed the ridge
above a stream which flows west of the farm and
gained Sandfellsheiði. This gave us a good idea
of what route we must follow to the peak, which
appeared occasionally through light cloud.
The weather next day was so disheartening
that we postponed our attempt until Wednes-
day 13th when better conditions prevailed at
sea-level. Leaving Sandfell at 09.30 we reached
the edge of the ice at 12.00 and after a few
minutes to rope up and adjust equipment, we
struck off upwards in light cloud. After cross-
ing a 200 metre patch of pure ice we emer-
ged from the cloud and saw the peak of Hvanna-
dalshnúkur with the ridge running up to it
on our left, and Rótarfjallshnúkur on the right.
So far, good time had been made under easy
conditions. The gentle slope that runs north
to the crater (roughly 2000 m. a. s.) from the
edge of the glacier seemed to present no dif-
ficulties until the extent of the crevassing was
appreciated. After zigzagging between half a
dozen enormous cracks we decided to take
the direct route across what may be called the
„dip“, which starts gently enough under the
south east corner of the peak but is flanked most
of the way by badly crevassed snow slopes.
This route seemed to offer the possibility of
success, but after starting down the east side of
the „dip“ — which entailed cutting steps for 30
or 40 metres on a steep slope between two big
crevasses only a few yards apart at the top —
a further descent to the bottorn of the „dip“
was made impossible by an ice-fall, and we were
forced to turn back and try another way.
After lunch we resumed climbing at roughly
15.00 hrs., witli no alternative but to climb out
of the „dip“ and make our way to the crater,
28