Jökull - 01.12.1952, Qupperneq 32
those south of the crater rim, others twisted
into savage shapes by enormous forces — to run
our gaze over the vast slopes of snow with their
soft blue shadows and to regard tlie tremendous
desolation and variety of the green ice-falls. To
the south we could watch the sea through breaks
in a mass of cumulus, while above, fragments of
cirrus strayed against the brilliant blue summer
sky. At 18.50 hrs. a delicate veil of cloucl came
over the peak ancl the sudden fear of being
held up made us take one last reluctant glance
around and then move downwards.
However the descent was uneventful and we
left the ice at about 21.00 hrs. just as the sun
was setting in a sky of soft pink. For a few
minutes the light reflected from the 'sky tinted
the snow slopes above us with that colouring
which from moment to moment intensifies the
beauty and mystery of a mountain, so that for
a brief space it seems to transcend its own limits
of space and time and to take on an ethereal
remoteness which is inviolate. Leaving such
, thoughts we moved off on the last lap through
gathering darkness to reach Sandfell at 22.30 hrs.
To sum up, it would be fair to say that alt-
hough the difficulty of actually climbing any
particular section of Hvannadalshnúkur was
never serious, apart from the dangerous east
face, the combination of long detours, the soft-
ness of the snow and the enormous extent of
the crevassing rnade the job exacting and tiring,
which for a climber means stimulating and
worth while.
We felt all in all that we had achieved somet-
hing worth achieving and in doing so had
gained immense satisfaction and an inspiration
for more mundane days.
AGRIP. Höfundarnir komu að hinu forna
prestsetri Sandfelli, sem nú er í eyði, 11. ágúst
1952. Daginn eftir gerðu þeir tilraun til að
ganga á Hvannadalshnúk, en jökulsprungur
töfðu för þeirra, svo að þeir urðu frá að hverfa.
Hinn 11. ágúst lögðu þeir af stað á nýjan leik
kl. 9.45 að morgni og voru komnir uþp að
hnúknum kl. 15.00. Austurkinnin reyndist ófœr
uppgöngu, en loks fundu þeir allgóða, leið norð-
vestan i hnúknum og komust á hátindinn kl.
18.35 i fögru veðri. Þeir lofa mjög hið undur-
fagra og stórleita útsýni af Hvannadalshnúk.
Skjaldfönn i Skjaldfannadal. Myndm tekin 2i/s
1947. (X sýnir, hvar fönnin er þykkust.)
Ýmislegt
Skjaldfönn. Aðalsteinn Jóhannsson bóndi að
Skjaldfönn í Skjaldfannardal í N.-ísafjarðar-
sýslu hefur mælt jökulinn í Ivaldalóni á hverju
hausti síðan 1933. Hann er maður athugull í
bezta lagi og skrifar mér oft margvíslegan fróð-
leik um snjóalög og veðráttu — auk jökulmæl-
inga. Það gera fleiri mælingamenn, og kann ég
þeim þakkir fyrir.
Bærinn Skjaldfönn stendur undir h. u. b.
200 m háum hjalla með brattri brún. Fram af
honum fellur Traðarlækur niður með vestan-
verðu túninu. Sunnan í hjallabrúnina leggur á
vetri hverjum langa og þykka snjófönn, sem ör-
sjaldan tekur upp að sumrinu. Vfrðist ekki
ósennilegt, að hún ráði nafni bæjarins.
Á árunum 1930/46 tók „Skjaldfönnina" upp
í mörgum árum, en ekki eru til nánari skýrslur
um það. Síðustu 6 árin hefur Aðalsteinn hins
vegar fylgzt með fönninni og mælt stærð hennar
eftir föngum að haustinu, og fara athuganir
hans hér á eftir.
1947. Talsverður snjór óleystur.
1948. Þykkt á hvelfingu yfir læknum 6—8 m.
1949. Þykkt um 7 m. í niðurfalli á hvelfing-
unni reyndist snjór frá síðasta vetri 3 m, en þar
undir eldri snjóalög um 4 m. Snjór var þá með
mesta móti í fjallabrúnum.
1950. Hvelfingin um 2—3 m þykk. Veturinn
áður snjóléttur.
1951. Hvelfing yfir Traðarlæk 140 m á
30