Jökull


Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 38

Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 38
Eins og sýnt er á teikningunni voru íslög í þessari snjógryfju. Hvert einstakt hinna stærri íslaga voru mjög mismunandi að þykkt, sums staðar var íslagið nálægt 1 cm að þykkt, en á öðrum stöðum voru 10 cm þykkir ísklumpar. Spölkorn frá gryfjunni var athugað með litar- efni, hversu ört regn- og leysingarvatn nær að streyma niður í gegnum snjóinn. Kalíumper- manganati var dreift á 16 m2 blett. Talsverð rigning var á jöklinum. Eftir tvo sólarhringa voru rauðir straumar komnir niður í 6 metra dýpi, en þá vannst ekki tími til að grafa dýpra og komast fyrir enda þeirra. Vatnið virtist eiga greiðan gang niður í gegnum snjóinn, íslögin stóðu lítið sem ekkert fyrir. Þau söfnuðu rauðu straumunum nokkuð saman, en niður frá ís- lagi lá venjulegast ákveðinn straumur, sem liríslaðist svo út. Ekkert frost mældist í snjón- um, þótt komið væri niður á 9,5 m dýpi.*) Það rýrir nokkuð gildi þessara snjómælinga, hve skil milli ára (leysingar og ákomu) voru óljós. Hér voru engar stangir eða mælingar frá árinu áður, sem hægt væri að styðjast við. Ryk- dustið var það eina, sem gaf vísbendingu um skilin, en ekki hvenær að haustinu þau voru. Jöklarannsóknafélagið gerir nú tilraunir með að láta stangir standa á jöklinum allt árið. Aluminíumþrífætur virðast gefa góða raun, en nægileg reynsla er ekki fengin ennþá. *) í ágústmánuði 1944 var grafið í gegnum 785 cm djúpt lag af yetrarsnjó. Vatnsgildi var 4945 mm. 920 cm vetrarsnjór er því ekki ósennilegur í júní. Sbr. Náttúrufrœðinginn 15: 168. J.Ey. S U M M A R Y SNOW SURVEY ON ICELANDIC GLACIERS 1954 AND 1955. No stakes had been placed at the pits to distinguish between begin of accumulation and end of ablation. It was therefore difficult to determine the autumn surface (end of ablation period of the previous year), which reduces the value of the results obtained to some extent. The following pits were dug: Pit no. 1. Situated on Tungnaárjökull, 7,5 km SE of Kerlingar. Pit no. 2. Situated on Örafajökull, Tjald- skard. Pit no. 3. Situated on Hoffellsjökull, NE of Nýjunúpar. Distinct dust-layer from autumn of previous year found. at depth of 375 cm. Pit no. 4. Situated N of Hoffellsjökull, 10 km W of Godahnjúkur. Dust-layer, almost cer- tainly the autumn surface of 1953, found at depth of 700 cm. Pit no. 5. Situated 1 km NE of Grímsfjall. Autumn surface very indistinct Pit no. 6. Situated 2.5 km N of Midfells- tindur. Pit no. 7. Situated on Mýrdalsjökull on the ridge between Sólheimajökull and Höfda- brekkujökull. Dust found at depth of 920 cm. (In an ice cauldron, east of the ridge, formed on June 25th 1954, a dust layer was found at depth of 4—6 metres). The snoxu temperature was everywhere about 0° C. Dye tests showed that rain-water jrercolated down through the snoxu at a rate of more than 3 metres á day. Date of Measurement Pit No. Approx. Elevation m Depth of Pit cm Approx. Winter Accumation cm Average Spec. Gravity g/cm3 Water Content mm 15/6 1954 í 1150 550 520 0,545 2830 ,, ,, 2 1840 700 . 630 0,515 3230 ,, ,, 3 1040 450 375 0,550 2060 „ ,, 4 1320 730 700 0,625 4370 ,, ,, 5 1540 750 690 0,625 4320 12/8 1954 6 1200 630 20/6 1955 7 1350 950 920 0,63 5800 Pit no. 6 was dug by members of the Nottingham University Expedition 1953—54. Other pits were dug by members of expeditions of the Iceland Glaciological Society.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.