Jökull


Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 56

Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 56
Langsnið og þversnið (A—V) á Bægisárjökli, mælt 27.—30. ágúst 1957. The longitudinal and transversal sections as surveyed 27—30th Aug. 1957. RANNSÓKNIR Á BÆGISÁRJÖKLI 1957. Sunnudag 25. ágúst flaug ég til Akureyrar til móts við Sigurjón Rist vatnafræðing, en hann var væntanlegur sunnan úr Þjórsárverum þann dag. Mánudag 26. ágúst kom Sigurjón til Akur- eyrar um hádegi, og héldum við að Syðri- Bægisá kl. 15,30, bjuggum þar dót á hesta og vorum komnir í tjaldstað nálægt efstu grösum í Bægisárdal kl. 21,40. Flutti Steinn bóndi Snorrason okkur. Veður bjart og fagurt. Tjald- stæði á mosaflesju, um 650 m y. s. Við höfðum ekki nægan tíma til þess að gera nákvæmt kort af jöklinum og mældum í þess stað langsnið og þversnið á milli fastra mæli- staða. Eru bæði sniðin sýnd á teikningu. Lang- sniðið er frá J2, sem er koparnagli í jarðföstum steini hjá vörðunni B2-1939, til koparnagla í Depli, svörtum klettadrang í efri brún jökuls- ins, undir (norðan í) Steinsfelli (1343 m). Einnig var mælt frá J2 í Bi-1939 og þaðan að yzta, gróna jökulgarðinum. Við ST 14 er líka stórgrýttur, en fremur ógreinilegur garður í dalbotninum. Þess ber að gæta, að hæð yfir sjávarmál er ekki nákvæm, og er merkið í Depli sett 1250 m og aðrar hæðir miðaðar við jrað. Samkvæmt þessu má lesa eftirfarandi fjar- lægðir og hæðir á lengdarsniðinu: 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.