Jökull


Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 51

Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 51
þar með lokið fyrstu Grímsvatnaferðinni, sem farin hefur verið án þess að grípa þyrfti til tjalda eða byggja snjóhús á jöklinum. í Jökul- lieimum var fyrir formaður Jöklarannsókna- félagsins með fríðu föruneyti, og var okkur búin mikil veizla. Næstu dagana tvo ferðuð- umst við í fögru veðri um öræfin norðan Tungnár, en um þá ferð verður ekki rætt í þessu reisuspjalli. SUMMARY: GRÍMSVÖTN VISITED IN SEPTEMBER 1957 On September 12th 1957 G. Jónsson, G. Gud- mundsson and S. Thorarinsson started on a t.rip to Grimsvötn. One loiesel was transported on a lorry to the margin of Tungnárjökull where- from the travel was continued on the wiesel on Sept. 13th. The firnline on Tungnárjökull was in ab. 1080 m height and at a distance of ab. 10 km from the glacier margin. The ablation area was rather difficult to cross because of crevasses. However, the hut on Grimsfjall was reached in the evening and the party spent three nights there. Acc. to measurements with aeroplane alti- meters the water level in the Grímsvötn de- pression along Vatnshamar and Grímsfjall had risen 52 m since June 3rd 1955 or on an average 6.2 ctn per day. Since June 6th 1957 it had risen ab. 12 m, or 12 cm per day. This indicates that considerably more toater is brought dayly to the Grímsvötn depression during the ablation period than in luinter time, because of the ablation within the area that is drained to tlie depression. The rapid rising of the water level during the summer of 1957 may also parlly be due to sudden draining to Grímsvötn of subglacial meltwater accumulated in reseruoirs within the solfatara area short N of the depression proper. The water level in Grimsvötn on Sept. 15th 1957 was nearly 30 m lower than tohen the last jökulhlaup started in late June 195J. It was also, roughly measured, ab. 120 m below the col of the ice ridge NE of Svíahnúkur eystri. At the foot of Vatnshamar a hot spring with a temp. of 88.5° C was found. In an ice cauldron at the foot of the NE face of Grídar- horn there was luke warm water on the same place as in april 1952. Short W of Sviahnúkur eystri there are big ice caverns formed by sub- glacial melting. During the trip northern winds prevailed. The lowest temp. measured at the hut on Svia- hnúkur cluring the stay there was -f- 13° C. On the way back a short visit was made to Pálsfjall. The meltwater lake at the E foot of t.he nunatak toas quite emptied. The ice caul- dron short NE of the nunatak was consider- ably deeper than in June 1955. Thanks to ihe huts erected in Jökulheimar and 07i Svíahnúkur the lohole trip Reykjavík— Grimsvötn and back was successfully made with- out using tents or igloos. Entujökull Þriðjudaginn 6. ágúst 1957 gekk ég inn að Entujökli ásamt Eysteini Sigurðssyni, Angantý Vilhjálmssyni og Birni Asgeirssyni, og komum við þar fyrir 4 jökulmerkjum. Jökullinn fellur þarna niður gjá mikla, er gengur í SA inn undir Mýrdalsjökul, og kemur Neðri-Emstruá undan honum. Mikið umrót er fyrir neðan jökulinn, stórir garðar og jökul- öldur. Er greinilegt, að jökullinn hefur náð á annað hundrað m hærra upp í hlíðar gjárinn- ar, og hefur jökulsporðurinn þá verið 2 til 3 km neðar. Tvö jökulsker (nunatak) virðast hafa komið þarna undan jöklinum síðan 1938 (Sbr. Her- foringjaráðskort 1:100 00.). Gizkuðum við á, að annað þeirra sé um 30 m á hæð, en hitt, það eystra, um 45 m. Merkin, sem við komum fyrir, voru þessi: SM9r (vestast) er varða, 118 m frá jökli. SM9I: varða með merki 400—500 m austar en 1 og 87 m frá jökli. SM9jjj í sömu stefnu frá jökli og SM9n og 130 m frá jökli. SM9IV varða með merki. Stendur á jökul- öldu austan skerjanna um 90 m frá jökli. Mjög erfitt var að greina mörk jökulsins við SM9IV, þar sem tungan gengur fram í dauðan jökul, og er liann mjög aurborinn. Álma Neðri- Emstruár fellur þarna í þröngu gljúfri rétt norðan vörðunnar og fellur í fossi inn undir jökulinn. Virtist okkur jökullinn hafa stytzt a. m. k. 500 m síðan 1938 (skv. korti). Jóhannes Briem. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.