Jökull


Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 60

Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 60
Goðalandsjöklar Smmudaginn 4. ágúst 1957 fór ég ásamt Val Jóhannessvni inn að Goðalandsjöklum, og kom- um við fyrir 2 jökulmerkjum við syðri jökul- inn. Merktum við jökulinn SM2 og voru merk- in: SM2I: varða með merki á jökulöldu 264,5 m frá miðjum jökli í straumstefnu hans. SM2X varða á jökulöldu í sömu stefnu, 110,5 m frá SMjj og 154 m frá jökli. í skálarbotn til skamms tíma. Þegar sunnar dregur, hækkar fellið og verður smágrýtt og slétt. Engar jökulfannir sáust fyrir botni Eyja- fjarðardals. Þegar gengið er upp röðulinn norðan við Uifárskál, sér niður alldjúpa og krappa skál norðan í fellinu. Var þar með öllu snjólaust, en sýnilega jökulstæði, sem jökull var nýhorf- inn af. Stórgrýti er í skálarbotninum og vottaði fyrir öldum. Jökullinn í Ulfárbotni nær frá brún, í hér um bil 1200 m hæð niður 930 m, en neðri skálarbarmur er um 850 m yíir sjávarmál. Stór- grýttir jökulgarðar og hjallar eru framan við jökulinn. Ofan til klýfur Krummi jökulinn í tvennt, en neðan til rennur hann saman. Jökul- merki voru sett fram undan nyrðri jökultung- unni, sem nær nokkru lengra fram en hin syðri. 1957 Hinn 30. ágúst 1957 fórum við Sigurjón Rist upp i Ulfárskál og hugðumst mæla frá jökul- merkjum frá 1939. Voru þau horfin, og hafði sýnilega grjóthrun og snjóflóð nýlega gengið yfir ofanverðan skálarbotninn. Þar var stór- grýtisklungur og urðin stráð smásteinum og grjótkurli. Töldum við þýðingarlaust að setja jökulmerki þar efra. Jökullinn var nú klofinn niður í gegn af klettakambinum Krumma. Sýna meðfylgjandi myndir breytingu þá, sem orðið hefur á útliti jökulsins síðan 1939. Veður var sólarlaust og þungbúið, svo að myndirnar eru ekki eins góðar og skyldi. /. Eyþórsson. 58 Einnig fundum við greinilegt vörðubrot á bakka Krossár, og reyndist 33 m frá því að jökli. Goðalandsjökull steypist ofan í kverkina innst í Goðalandi. Er jökulfossinn þrískiptur, og fellur nyrzti hluti hans niður með fjallshlíð- inni norðan hans, og eru greinilegar svigð- ur í honum ofan til. Skömmu neðar tekur jökullinn mikinn aur úr fjallshlíðinni, og dreg- ur það mikið úr bráðnun hans. Nær þessi hluti tungunnar frani fyrir SM2j. Má sjá greinileg merki þess, að jökullinn hafi náð allmiklu hærra í fjallshlíðina, og eru töluverðar leifar ennþá eftir (jökulklíningur). Miðhluti tungunnar kemur úr syðri hluta jökulfossins, og er hann að mestu úr hreinum ís. Var mælt í hann. Suðurhlutinn kemur norður af brúnum Fimmcörðuháls. Ber þessi hluti tungunnar all- mikið af aur með sér og nær álíka langt fram og norðurhlutinn. Eins er þarna mikið af dauðum jökli og ofan við 710 m hnúkinn er að myndast dálítið jökullón. Samkvæmt korti Herforingjaráðsins 1937—88 -mælikv. 1:100 000) taldist okkur til, að jökull- inn rnundi hafa stytzt um 750 m, síðan kortið var gert, og hefði hann þá verið mjög nálægt mestu lengd. Krossárjökull steypist í bröttum fossi fram af vesturbrún Mýrdalsjökuls, en skríður siðan með jöfnum halla, unz hann klofnar á fjallinu austan Teitstungna. Suðurhluti tungunnar fellur fram í þröngt gil sunnan fjallsins, og er endi hennar brattur og aurlaus. 300 m fyrir framan enda hennar eru 5—7 jökulöldur, en samkvæmt kortinu virt- ist okkur jökullinn tæplega hafa náð þangað 1938, enda eru öldurnar allmikið grónar. Á norðurhluta tungunnr var allmikill aur, og var fönn fremst í henni. Er þessi hluti öllu stærri. Greinileg merki eru þess, að jökullinn hefur rýrnað mikið síðustu árin og miklar jökulleifar í hlíðinni sunnan hennar. Ná þær um 350 m framar en núverandi mörk tung- unnar. Kemur áin (álma Krossár) undan þess- um jökulleifum. Eitt merki var sett upp við þessa tungu: SM5j varða með merki á hárri jökulöldu, 159 m frá jökli. Árósinn er 170 m vestan vörð- unnar. Jóhannes Briem.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.