Jökull


Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 42

Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 42
TAFLA I. HITI OG SELTA í JÖKULSÁRLÓNI Table I. Temperature and salinit.y in Jökulsárlón1) Sýnishorn tekið Daie of sample Staður, vatnsdýpt m Location, total depth Dýpi m Sample depth Fliti °C T emperature Selta %a Salinity 1957 20. IV. Jökulsporður, 77 0 0.2 10.82 >> 70 1.8 12.97 „ „ Inntaksós Jökulsár 0 0.35 10.72 „ „ Ferjustaður á Jökulsá 0 10.95 30. VI. Jökulsporður, 90 0 0.7 1.08 40 0.2 1.37 „ 80 0.4 1.94 „ >> Ferjustaður á Jökulsá 0 1.0 1.78 4. VIII. Jökulsporður, 70 1 0.4 0.25 65 0.2 0.25 21. IX. „ 87 0 1.10 0.45 1 0.85 0.38 45 0.20 1.94 80 0.86 4.32 29. „ Jökulsá, efst 0 1.78 22. XI. Lónið, 10 1 h-0.25 12.01 „ „ 8.5 -^0.20 12.17 1958 2. I. Jökulsporður, 95 80 0.01 12.07 1) Sounding, sampling and measurements of temperature by Sigurdur Björnsson, deter- mination of salinity by the University Research Institute, Dep. of Fisheries. Þó að seltumælingarnar í Jökulsárlóni nái ekki enn yfir heilt ár, sýna þær þó þegar i aðaldráttum, hvernig seltan breytist eltir árs- tíðum. En þær breytingar stafa vitanlega af því, hve mismikið leysingarvatn kemur úr jökl- inum: í apríl, áður en vorleysingar byrja, er seltan því sem næst þriðjungur af seltu úthafs- ins. Þá eru y3 lónsvatnsins jökulvatn, i/s sjór. í júnílok er örlítið eftir af þessari seltu, en þó vottur, helzt við botn, og í ágústbyrjun er lónið ósalt að kalla. Má því telja, að í júlí og ágúst sé leysing úr jöklinum nægilega ör til að bægja sjónum alveg frá lóninu. Seint í sept- ember er lónið aftur orðið ísalt við botninn, en er enn ferskt á yfirborði. Seint í nóvember er komin sarna selta og var í apríl. í janúar- byrjun er hún óbreytt að kalla, og er þess nú helzt að vænta, að hún rninnki ekki aftur fyrr en í vorleysingum, og reynist um þriðjungur af úthafsseltu sex mánuði ársins, en það er líkt og þar sem saltast er í dönsku sundunum við Sjáland og Fjón. Eflaust eru breytingarnar á seltu Jökulsárslóns áþekkar frá ári til árs í meginatriðum. Þó hlýtur tíðarfar hverju sinni að hafa nokkur áhrif á þær, og enn fremur er þess að vænta, að seltan fari yfirleitt vaxandi, eftir því sem lónið stækkar. Nú má heita svo komið, að Jökulsárlón sé orðið að sjávarlóni og Breiðamerkurjökull gangi í sjó fram (a. m. k. hálft árið). Áður hefur enginn jökull hér á landi náð fyllilega til sjávar, síðan sögur hófust, og sennilega ekki um allmargar þúsundir ára. Það er nokkuð kyn- legt afspurnar, að þá fyrst, er jökullinn styttist sem óðast, tekur hann að enda í sjó. En raun- ar er það sjórinn, sem eltir jökulinn uppi. Sarnt er það afleiðing af styttingu jökulsins. Varla fer hjá því, að hlýja og selta sjávarins 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.