Jökull


Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 27

Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 27
REFEREN CES ÁGRIP Arnborg, L. 1955 a: The Hoffellssandur. Chapt- er VI. Hydrology of the Glacial River Aust- urfljót. Geogr. Ann. Stockh. 37:185-201. Stockholm. — 1955 b: The Hoffellssandur. Chapter VII. Ice-marginal Lakes at Hoffellsjökull. Geogr. Ann. Stockh. 37:202—228. Stockholm. Glen, J. V. 1954: The Stability of Icedammed Lakes and other Waterfilled Holes in Glaci- ers. Journ. of Glaciol. 2,15:318. Cambridge. Hannesson, P. 1934: Kötlugosið síðasta. Nátt- úrufræðingurinn, 4:1—4. Reykjavík. Hjulström, F. 1953: Pá expedition till islándska sandurfált 1951 och 1952. Ymer 1953. 73: 161 — 191. Stockholm. Holtzscherer, J. J. 1954: Expédition Franco- Islandaise au Vatnajökull. Résultats des sondages seismiques. Jökull, 4:1—32. Reykja- vík. Rist, S. 1955: Skeiðarárhlaup 1954 (The hlaup of Skeidará 1954). Jökull, 5:43—46. Reykja- vík. — and Thorarinsson, S. 1955 a: Skaftárhlaup í september 1955. Jökull, 5:37—40. Reykja- vík. — — 1955 b: Rannsókn á Ivötlu og Kötlu- hlaupi 1955. Jökull, 5:32—40. Reykjavík. Thorarinsson, S. 1939: The Ice Dammed Lakes of Iceland with Particular Reference to their Values as Indicators of Glacier Oscilla- tions. Geogr. Ann. Stockh. 21:216—242. Stockholm. — 1953 a: Sorne new Aspects of the Grímsvötn Problem. Journ. of Glaciol. 2, 14:267—274. Cambridge. — 1953 b: The Grímsvötn Expedition June— July 1953. Jökull, 3:6—23. Reykjavík. — 1955: Mælingaleiðangurinn á Vatnajökli vorið 1955. Jökull, 5:23—29. Reykjavik. / ofanritaðri grein er gerður nokkur saman- burður á hlaupi því, er kom frá Kötlusvœðinu þ. 25. júní 1955 (sbr. grein í Jökli, 5. ár), og nokkrum öðrum jökulhlaupum hérlendis, sem komið liafa á síðari árum. Eins og kunnugt er, eru hlaup þau, sem samfara eru Kötlugosum, hin stórfenglegustu á landi hér, að Orœfajökuls- hlaupum e. t. v. undanskildum, og ekki munu önnur meiri gerast annárs staðar i veröldinni. Hefur verið gizkað á, að rennsli Kötluhlaupa muni geta náð hundruðum þúsunda tenings- metra á sekúndu, þegar þau eru í hámarki. Vist má telja, að rennslið fari yfir eitt hundrað þús- und teningsmetra á sekúndu. Það hefur verið ráðgáta, hvernig geymzt geti á hjarnsvœði Höfðabrekkujökuls það mikið vatn, að valdið gceti slíku rennsli. Mynd 2 sýnir línurit af nokkrum jökulhlaup- um, sumum frá eldstöðvum eða jarðhitasvœð- um, öðrum frá jökullónum. Linuritin eru lóga- ritmísk, en af því leiðir, að jafnt hallandi linur sýna sömu hlutfalls aukningu eða minnkun rennslis. Línurit hlaupsins frá Kötlusvæðinu sker sig, sem sjá má, mjög úr. Það sem einkennir þetta hlaup er, að hámarksrennslið er ákaflega mikið miðað við heildarvatnsmagn hlaupsins. Þetta hámarksrennsli var t. d. um 50% af há- marksrennsli Grœnalónshlaupsins 1939, en heildarvatnsmagnið aðeins um 2%. Hámarks- rennsli Kötluhlaups, sem væri með svipuðum hætti og það síðasta, gæti því farið upp i um 200 þús. teningsmetra á sek., þótt heildarvalns- magnið yrði litlu meira en Grœnalónshlaups. Fer þá að skiljast ■ betur, hvernig vatn það, er veldur hinum mikilfenglegu Kötluhlaupum, getur geymzt í Kötlukvosinni, og það því frem- ur, sem gera má ráð fyrir, að eitlhvert vatn geti komið upp með gosinu sjálfu i byrjun þess. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.