Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1957, Qupperneq 35

Jökull - 01.12.1957, Qupperneq 35
SIGURJÓN RIST: Snjómæling á jöklum 1954 og 1955 Tímaritið Jökull hefur tvívegis áður skýrt frá niðurstöðum snjómælinga á Vatnajökli, fyrst ákomu (accumulation) vetrarins 1950/51 og síðan 1952/53, sbr. Jökul 2:6-7 og 3:6. í eftirfarandi grein verður skýrt frá snjómæling- um á íslenzkum jöklum árin 1954 og 1955. Leiðangurinn, sem dvaldist á Vatnajökli 8. —20. júní 1954 (Sbr. Jökul 4:33.), gerði nokkr- ar athuganir á ákomu vetrarins. Grafnar voru alls 5 gryfjur. Veturinn 1953/54 var óvenju- mildur, svo að stundum hafði jafnvel klökkn- að á hæstu jökulbungum um miðjan vetur. ísalög í vetrarsnjónum reyndust af þessum sök- um mörg og svo stutt á milli þeirra, að ekki varð með vissu ákveðið til hvaða daga þau áttu aldur sinn að telja. Myndin sýnir lagskiptingu í gryfjunum, en þær voru gerðar um 15. júní 1954, og miðast allir útreikningar við þann dag. Engin úrkoma var á jöklfnum meðan á snjómælingu stóð, og efsta snjólagið var krarnt og blautt eins og lesa má út úr myndinni Hitamœlingar í snjógryfju 2, i Tjaldskarði. Kl. 152 0—154o (sumartími). Dauft sólskin með köflum. Vindur 10—15 hnútar. Lofthiti 150 cm yfir snjó sveiflaðist. milli 0° cg -t-1.0° og 1,0° C. „ 2 „ „ „ t-0,l° Hiti í 5 „ snjódýpi t-0,20° „ „ 180 „ 0,03° o o CM 0,03° Kl. 1615 „ „ 260 „ 0,00° Kl. 17 Sólarlaust. Vindur 6 hnútar. Snjór kramur, veður i hann um 10 cm. Lofthiti 150 cm yfir snjó -2°. Sveiflast, nokkuð fallandi. 2 „ „ „ -1° Kl. 1820 Sólskin með köflum. Lofthiti 200 cm yfir snjó -L5° Kl. 19 Hiti í 350 „ snjódýpi -0,35° Kl. 1910 „ „ 375 „ -0,60° ofan á 1,5 cm íslagi, NV-horn gryfju. Kl. 20 „ „ 375 „ 0,03° „ „ 1,5 „ „ SA-horn giyfju- Kl. 1920 „ „ 381 „ -1,02° undir íslagi, SA-horn. Kl. 1930 Lofthiti 200 „ yfir snjó 4,0° Kl. 1945 Hiti í 445 „ snjódýpi -3,0°, NV-horn gryfju. „ „ 445 „ 0,03°, SA-horn gryfju. A milli þessara tveggja staða voru 2,5 m. Kl. 2015 Hiti í 485 cm snjódýpi -4,30°, NV-horn. Kl. 2020 GO 0,03°, SA-horn. Á rnilli þessara tveggja staða var 1,5 m. Kl. 21 Hiti í 550 crn snjódýpi -5,0° oían á þykku íslagi. Kl. 2U5 „ „ 650 „ -3,0° SA-horn, undir íslagi. Kl. 2130 „ „ 650 „ -4,0°, NV-horn. Kl. 22 „ „ 680 „ -4,0°, NV-horn. Snjógryfja 1 var á Tungnaárjökli 1150 m y. s. ári (haustlag 1953), þótt ekkert fyndist ryklag- Legar komið var niður á 520 cm dýpi var sam- ið. Vatnsgildi 2830 mm. felldur klaki í gryfjunni, sennilega frá fyrra Snjógryfja 2 var tekin 11. júní 1954 í Tjald- 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.