Jökull


Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 57

Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 57
V ** * Efst á Bægisárjökli. T. h. sést Depill, mælinga- merki undir Steinsfelli. The uppermost part of Bœgisárjökull covered by a 5—10 cm thick layer of new snow Photo Jón Eyþórsson. V = vallgróinn jökulgarður um 720 m y. s. Frá V að ST 14 (750 m) um 350 m. Frá V að Bi (810 m) um 800 m. Frá V að jökuljaðri 1939 (920 m) um 1300 m. Frá V að jökuljaðri 1957 (945 m) um 1400 m. Frá jökuljaðri 1957 að Depli: Hæðarmunur 305 m, fjarlægð um 1400 m. Lítils háttar snjóföl (5—8 cm) var á jöklin- um,um, og sást því ekki eins greinilega, hvar vetrarsnjór var óleystur, en upp í 1050 m hæð var hreinn ís undir snjófölinu. Við ST 3 í 1055 m hæð var nýsnjór 5 cm og þar undir 10 cm lag af snjó og ís frá síðasta vetri. Við ST 4 í 1110 m hæð var snjólagið alveg eins. í 1120 m hæð var 48 cm grófur vetrarsnjór, en þar undir hjarnborinn ís frá haustinu áður. Við ST 5 í 1135 m hæð var 70 cm vetrarsnjór með 4 cm íslagi og 5 cm nýsnjór. Þar var skilin eftir tréstika, 90 cm í snjó og 120 cm upp úr. í brekkunni neðan við Depil í 1200 m hæð var grófur hjarnsnjór, 7—10 cm, en harður, ekki stórgerður, jökulís undir. Neðan við Depil i ca. 1230 m hæð var 55 cm vetrarsnjór. Nýsnjór 7-10 cm. I skarðinu vestan Steinsfells var 90 cm vetrar- snjór. Þar undir harður, óhreinn ís. Stöng skilin eftir 90 cm upp úr. Snjósöðull í Skarði 150 m breiður milli Steinsfells og Snorragnúps. Fjarlægð frá Depli að stöng 257 m. Á skarðinu milli Steinsfells og Tröllatinds var hlaðin varða og sett í jökulmerki (4). Fjarlægð frá Depli 180 m, en horn frá mælingastefnu 83° 50'. Frá vörðu að jökli 10 m og hæðarmunur 6 m frá topp á merki. Þversnið um ST 3 frá klettanefi austan dal- botns. Hornmerki tréstöng (A) í vörðu. Mælt frá flötum, gulmáluðum steini vestan undir henni í 1110.9 m hæð. Um 30 m austan við A var vetrarsnjór 100 cm þykkur. Miðja vegu milli A og ST 8, í 1075 m hæð, var vetrarsnjór 50 cm. Vestan dalbotns er tréstöng (V) í 120 cm hárri vörðu, 9 m frá snjóbrún. Mælt frá gul- máluðum, flötum steini við snjójaðar 1177,6 m. Um 300 m vestur af ST 3 er slakki nokkur í jökulinn og var þar um 40 cm vetrarsnjór. Þá dregur í allbratta ísbungu með miklu grjót- rusli undir Jökulborg. Þar á meðal óvenjulega stórt Grettistak eitt. Við vesturrönd jökuls var um 350 m breitt snjóbelti, en þykkt snjólags ekki könnuð. Mér taldist svo til, að vetrarsnjór væri enn óleystur á h. u. b. y3 hluta jökuls og þykkt að meðaltali ekki yf'ir 50 cm. Samkvæmt því var hlutfallið ákomusvæði : afnámssvæði = 1:2. Hlýtur það að tákna mikla rýrnun á jöklinum í heild. Með því að endurtaka mælingar á yfirborði jökulsins milli hinna föstu merkja á nokkurra ára fresti, ætti að fást öruggur mælikvarði á afkomu hans, „tapi eða gróða“. Þess skal getið, að nöfnin Tröllatindur, Steinsfell, Snorragniipur og Jökulborg eru ný- nefni okkar Sigurjóns Rist og hafa ekki verið staðfest sem örnefni. Það er jafnan umhent að lýsa landslagi án kennileita. Grettistak á Bægisárjökli undir Jökulborg. A big erratic block beloiu the mountain Jökul- borg. Photo S. Rist. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.