Jökull


Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 43

Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 43
Horft vestur og norður af öldunum framan við Jökulsárlón. Öræfajökull til vinstri og ber Breiða- merkurfjall við hann austanverðan, þá Breiðamerkurjökull með Esjufjallarönd(svartri) ogVeðurár- dalsegg yzt til hægri. Jakar fljóta á lóninu, sumir svartir af aur. — Photo Sigurður Björnsson. P'iew of Jökulsárlón, looking NW. herði á undanhaldi Breiðamerkurjökuls á næstu árum. En um það er óþarft að spá, því að reynslan er væntanlega á næstu grösum. Sigurður á Kvískerjum, bræður hans og fleiri munu halda áfram að fylgjast með þeirri við- ureign. SUMMARY SALINITY IN JÖKULSÁRLÓN, A FRONTAL GLACIAL LAKE IN S.E. ICELAND. A continuous recession, beginning in 1933, of the Breidamerkurjökull, a large outlet glacier of the Vatnajökull icecap, has revealed a depression formerly occupied by the longue of ice. This Zungenbecken is noio marked by a row of lakes along the glacier front. One of these is Jökulsárlón, situated, tohere the great river Jökulsá issued from tlie ice front before 1933 by which time this river still used to be rapid and braided. The lake is noio at least some 5 sq. km including the part of it covered by floating glacier, and a rtiaximum depth of 110 m has been souncled close to the ice margin. A plain of glacial outwasli material, some 1000 m in width separates the lake from the sea. Through t.his barrier the Jökulsá has gradually cut its bed sufficiently deep to allow the inflow of sea water into the lake at high tide. Actually, the lake is assuming the char- acter of a coastal lagoon and the Jökidsá is changing from a river into a channel with shifting tidal currents connecting this lagoon with the ocean. It may therefore be said that the Breidamerkurjökull is now on the point of reaching the sea, which is certainly a new record for glaciers in Iceland in historic and possibly post-glacial times. A salt taste was first discovered in the wat.er of Jökxdsárlón in 1951, axid since then the salinty has increased. ln sunimer, however, the water becomes practic- ally fresh during the two or three months of the most intense ice melting as the xxielt-water then manages to prevent the infloiu of the sea at high tide (cf. Table I). Langjökull 1957 Sjóliðsforingjaskólarnir í Greenwich, Dart- mouth og Portsmouth gerðu út 50 manna leið- angur til íslands s.l. sumar. Voru aðalbækistöðvar leiðangursins við Svartá, skammt frá sæluhúsinu í Hvítárnesi. Var teiknað kort af svæðinu þar í kring, þ. e. a. s. Hvítárnesi, vatninu og skriðjöklunum. Tvær veðurathugunarstöðvar voru starfrækt- ar: Önnur í aðalbækistöðvunum, en hin uppi á nyrðri skriðjöklinum, sem gengur í Hvítár- vatn. Eins vann allstór hópur að athugunum á fuglalífi í Hvítárnesi og nágrenni. Tóku þeir mikinn fjölda mynda og kvikmynda, gerðu m. a. kvikmynd af öllum leiðangrinum, er síð- an mun hafa verið sýnd í brezka sjónvarpinu. Nokkrar ferðir voru og farnar á Langjökul, og var þá íslenzkur leiðsögumaður með í för- inni. Var farið víða um jökulinn, m. a. tvær ferðir þvert yfir jökulinn frá Hvítárnesi að Húsafelli og Kalmanstungu og aftur austur yfir. Var ferðazt á skíðum, en farangur hafður á sleðum. Dvöldu leiðangursmenn nokkrar nætur á jöklinum og fengu misjafnt veður. Jóhannes Briexn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.