Jökull


Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 55

Jökull - 01.12.1957, Blaðsíða 55
Dæmi um jarðskrið. Varðan frá 1. ágúst 1939 leit þannig út 29. ágúst 1957. What the solifluction had done to the small cairn of lst Aug. 1939 when revisited on 29th Aug. 1957. Photo S. Rist. lijalli fyrir neðan. I þessum botni hefur legið jökull til skamms tíma, og sums staðar var ís þar undir aurskriðum. Nú var þar aðeins skafl frá síðasta vetri. Beygði ég nú til hægri, vestur eftir hjallan- um, og kom þá að kvos nokkurri eða hliðar- þrepi, sem takmarkast að austanverðu af hrygg, sem gengur suður frá 1343-metra hnúknum [Steinsfelli]. I kvosinni sunnan skarðsins var dálítil jökulkaka, en þangað fór ég ekki. Nokkru sunnar var hlíðin þakin samfelldum jökli, og náði sléttur sporður niður í slakka austan undir 1408-metra fjallsegginni. Á jökulöldu framan við þennan jökulsporð var hlaðin lítil varða um 120 m frá jökli, en krapaelgur var í kvosinni við ísinn og ekki hægt að sjá mörkin greinilega. Nokkuð af vetr- arsnjó var enn óleyst. Hæð vörðunnar mældist mér 920 m. Sunnan við þennan jökul var hlíðin auð á kafla, austan í öxl 1408-metra hnúksins, en þá voru fannir og jökulflákar í skarðinu, sem ligg- ur úr Glerárdal yfir í Nyrðri-Króksárdal og Skjóldal. Mestur er jökullinn norðan í 1440- metra öxlinni [Stórastalli], en í hlíðunum vest- an Glerárdalshnúks og í Glerárdalsbotni eru jökulflákar og fannir, en virðast þunnar viðast hvar. Um miðjan dalslakkann er jökullinn flat- ur eða íhvolfur og aurborinn ofan til, en grjót- orpinn með öllu neðan til. Sást þar í 2—3 m ísveggi á nokkrum stöðum, þar sem áin hafði brotið sér farveg. Annars kemur Glerá úr jökul- sporði undir urðinni. Virðist sem jökullinn hafi „nýlega" gengið fram á yztu jökulgarða, sem fyrir voru i dalnum, og sést rétt við útfall Glerár gömul, hörð jökulalda, sem síðari fram- burður hefur ekizt yfir. Þar liggur ísinn og stórgrýtið um 10 m hærra en núverandi vatns- borð. Upptök Glerár mældust mér 820 m. Að svo búnu gekk ég sem leið liggur niður Glerárdal til Akureyrar. Röskur 4 klst. gangur. Löng leið og leiðinleg í þokubrælu og súld. Bægisárjökull 26. ágúst 1957. Myndin tekin úr tjaldstað. í baksýn er: Tröllatindur til vinstri, Steinsfell í miðju, en Snorragnúpur og Jökul- borg til hægri. Örin sýn- ir vallgróna, yztu jökul- öldu. The aspect of Bœgisár- jökull with surrounding mountains 26 Aug. 1957. Photo S. Rist. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.