Jökull


Jökull - 01.12.1957, Side 35

Jökull - 01.12.1957, Side 35
SIGURJÓN RIST: Snjómæling á jöklum 1954 og 1955 Tímaritið Jökull hefur tvívegis áður skýrt frá niðurstöðum snjómælinga á Vatnajökli, fyrst ákomu (accumulation) vetrarins 1950/51 og síðan 1952/53, sbr. Jökul 2:6-7 og 3:6. í eftirfarandi grein verður skýrt frá snjómæling- um á íslenzkum jöklum árin 1954 og 1955. Leiðangurinn, sem dvaldist á Vatnajökli 8. —20. júní 1954 (Sbr. Jökul 4:33.), gerði nokkr- ar athuganir á ákomu vetrarins. Grafnar voru alls 5 gryfjur. Veturinn 1953/54 var óvenju- mildur, svo að stundum hafði jafnvel klökkn- að á hæstu jökulbungum um miðjan vetur. ísalög í vetrarsnjónum reyndust af þessum sök- um mörg og svo stutt á milli þeirra, að ekki varð með vissu ákveðið til hvaða daga þau áttu aldur sinn að telja. Myndin sýnir lagskiptingu í gryfjunum, en þær voru gerðar um 15. júní 1954, og miðast allir útreikningar við þann dag. Engin úrkoma var á jöklfnum meðan á snjómælingu stóð, og efsta snjólagið var krarnt og blautt eins og lesa má út úr myndinni Hitamœlingar í snjógryfju 2, i Tjaldskarði. Kl. 152 0—154o (sumartími). Dauft sólskin með köflum. Vindur 10—15 hnútar. Lofthiti 150 cm yfir snjó sveiflaðist. milli 0° cg -t-1.0° og 1,0° C. „ 2 „ „ „ t-0,l° Hiti í 5 „ snjódýpi t-0,20° „ „ 180 „ 0,03° o o CM 0,03° Kl. 1615 „ „ 260 „ 0,00° Kl. 17 Sólarlaust. Vindur 6 hnútar. Snjór kramur, veður i hann um 10 cm. Lofthiti 150 cm yfir snjó -2°. Sveiflast, nokkuð fallandi. 2 „ „ „ -1° Kl. 1820 Sólskin með köflum. Lofthiti 200 cm yfir snjó -L5° Kl. 19 Hiti í 350 „ snjódýpi -0,35° Kl. 1910 „ „ 375 „ -0,60° ofan á 1,5 cm íslagi, NV-horn gryfju. Kl. 20 „ „ 375 „ 0,03° „ „ 1,5 „ „ SA-horn giyfju- Kl. 1920 „ „ 381 „ -1,02° undir íslagi, SA-horn. Kl. 1930 Lofthiti 200 „ yfir snjó 4,0° Kl. 1945 Hiti í 445 „ snjódýpi -3,0°, NV-horn gryfju. „ „ 445 „ 0,03°, SA-horn gryfju. A milli þessara tveggja staða voru 2,5 m. Kl. 2015 Hiti í 485 cm snjódýpi -4,30°, NV-horn. Kl. 2020 GO 0,03°, SA-horn. Á rnilli þessara tveggja staða var 1,5 m. Kl. 21 Hiti í 550 crn snjódýpi -5,0° oían á þykku íslagi. Kl. 2U5 „ „ 650 „ -3,0° SA-horn, undir íslagi. Kl. 2130 „ „ 650 „ -4,0°, NV-horn. Kl. 22 „ „ 680 „ -4,0°, NV-horn. Snjógryfja 1 var á Tungnaárjökli 1150 m y. s. ári (haustlag 1953), þótt ekkert fyndist ryklag- Legar komið var niður á 520 cm dýpi var sam- ið. Vatnsgildi 2830 mm. felldur klaki í gryfjunni, sennilega frá fyrra Snjógryfja 2 var tekin 11. júní 1954 í Tjald- 33

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.