Jökull


Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 3

Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 3
SSö * S JÖKULL Á R S R I T J Ö KLARAN N SÓ KN AFÉLAGS ÍSLANDS 12. ÁR REYKJAVÍK 1962 Þjórsárísar Winter Ice of Thjórsá River System BY SIGURJÓN RIST THE STATE ELECTRIC AUTHORITY, HYDROLOG'CAL SURVEY, REYKJAVÍK ABSTRACT. The purpose of the present paper is to give a general description of the winter ice in the Thjórsa River System, Southern Iceland: the interaction between three hydrologically different stream types, viz., glacial streams, direct run-off streams and spring-fed streams, and its in- fluence on the ice regime is discussed. Emphasis is placed on sliowing, on the one hancl, which parts of the rivers usually remain open, thereby acting as great ice producers during frosts and on the other hand where ice jamming takes place, and the reasons why these phenomena occur at these locations are given. It is shown how local conditions in the river channel create essentially the same ice conditions at a particular location from one winter to another, with irregular fluc- tuations, however, both within a single winter season and from one winter to another, caused by variations in meteoro- logical factors. Finally, mention is made of some potential perils to travcl on the river ice. INNGANGUR Rispur í grassvörð bakkanna, litlar malar- hrúgur, sem nýgræðingur teygir sig upp úr, og á víð og dreif lausir steinar með rotnandi mosa- flygsum. Þeir, sem leggja leið sína með íslenzk- um ám að sumardegi og hafa augun opin fyrir náttúrufyrirbærum, sjá þegar, að hér eru spor LAN n vetraríssins. Mölina og grjótið á slægjulandi líta bændur óhýru auga, áin hefur verið helzt til ágeng. Vart verður gengið í stundarfjórðung með Þjórsá án þess að eitt eða fleiri af nefndum ummerkjum íssins blasi við göngumanni. En leggi lesandinn leið sína að Þjórsá, þar sem hún kemur út úr gilkjaftinum hjá Villingaholti í Flóa, eða haldi hann lengra upp í landið, allt til Búrfells, að Þjórsá í krikanum vestan undir fellinu, getur að líta á báðum stöðum ómeng- uð og fersk jökulfyrirbæri. Undan Villingaholti eru sandhólabingir, sem vetrarísinn hefur mynd- að og er stöðugt að umturna. Vestan undir Búrfelli er hvass urðarkambur, sem ísinn hefur ýtt saman. Merkin eftir ísinn eru glögg og reyndar ofur einföld og auðskilin þeim, sem læsir eru á ísamál. Þeir sjá, hvernig áin muni líta út í frostum á vetrum. Þeim er líkt farið og refaskyttunni, sem læs er á refaslóðir, greinir litarhátt og kyn dýrsins, sem verið hefur á ferð; og herzla sporanna segir honum, hve gömul þau eru. I þessari grein er ætlunin að segja frá ísum á Þjórsá, ekki út frá sporunum einum sam- JÖKULL 1 AFK 245661 ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.