Jökull


Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 41

Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 41
Frá félaginu Aðalfundur var haldinn í Tjarnarkaffi (niðri) fimmtudaginn 25. jan. 1962 kl. 20.30, og sóttu hann 75 manns. Fundarstjóri var Einar Sæ- mundsson forstjóri og fundarritari Sigurður Þórarinsson. Þetta gerðist helzt: 1. Formaður flutti skýrslu um störf félgsns á liðnu starfsári. Beindi hann sérstöku þakk- læti til nefnda þeirra, er félagsstjórn hefur kosið sér til aðstoðar við framkvæmdir fé- lagsins. Þær eru þessar: Ferðanefnd: Magnús Jóhannsson formaður, Guðmundur Jónasson, Ffalldór Olafsson, Ingibjiirg Sigurðardóttir, Stefán Bjarnason. Skálanefnd: Stefán Bjarnason formaður, Fförður Flafliðason, Magnús Eyjólfsson, Magnús Karlsson, Sigurður Waage. Skemmtinefnd: Flalldóra Thoroddsen for- maður, Arni Edwins, Magnús Jóhannsson, Sigurður Waage, Sigurður Þórarinsson. Bílanefnd: Gunnar Guðmundsson formað- ur, Árni Stefánsson, Haukur Hallgrímsson, Hörður Hafliðason, Sigurgeir Geirsson. 2. Rannsóknastörf. Haustið 1961 voru mældar breytingar skriðjökla á um 70 mælinga- stöðum. Höfðu allir hopað nerna Svínafells- jökull hafði skriðið frarn um 10 m við suðurjaðar. Vorferð var farin á Vatnajökul undir for- ustu Sigurðar Þórarinssonar og Magnúsar Jóhannssonar. Samflota þeim var mælinga- flokkur 5 manna undir forustu Steingríms Pálssonar. Þeir hallamældu snið frá Gríms- ágúst, og var í minnsta lagi, enda þurrviðri um þær mundir. Hoffellsjökull. „Vestan við Geitafell er æði- stór ísspilda, sem er laus frá aðaljöklinum, en bilið er svo mjótt, að vel getur verið, að það verði ekkert síðar í vetur, ef jökullinn gengur fram, eins og hann mun oftast gera á veturna. -----Ég mældi (nú) að röndinni á ísspildunni, en árið 1960 mun ég hafa mælt nokkru lengra. Þá var hærra í lóninu, og því hélt ég, að þarna væru sundurlausir jakar, en þeir reyndust vera ein samfelld íshella, þegar fjaraði úr lóninu,“ segir Leifur í Hoffelli í bréfi. fjalli í Kverkfjöll eystri. Enn fremur gerði Örn Garðarsson verkfræðingur þyngdar- mælingar á þeirri leið. Hauslferð var farin í fyrri hluta septem- bermánaðar. Fararstjóri Sigurður Þórarins- son. AIls voru átta menn í ferðinni þ. á m. V. Schytt jöklafræðingur frá Stokkhólmi. Kynnisför á Mýrdalsjökul var farin um páskahelgina. Þrír snjóbílar og 20 manns voru í förinni. Einnig fór hópur manna til Esjufjalla sumarið 1961 undir stjórn Magnúsar Jóhannssonar. Voru þar með í för Eyþór Einarsson grasafræðingur og Þor- leifur Einarsson jarðfræðingur. Arshátið var haldin í marz 1961 og tókst með ágætum. Þ. 19. sept. flutti Valter Schytt erindi og sýndi litmyndir af jöklum víðs vegar um heim, og 7. nóv. var sagt frá páskaferð á Mýrdalsjökul og vorleiðangri á Vatnajökul. Allar þessar samkomur hafa verið vel sóttar, frá 80—130 manns. Bilar. Félagið á þrjá bíla, snjóbílana Jökul 1 og Jökul 2 og óyfirbyggðan Dodge- Weapon, sem gengur undir nafninu Stóri- Rauður. Byggt hefur verið sæmilega yfir Jökul 1 og ágætlega yfir Jökul 2. 3. Gjaldkeri lagði fram endurskoðaða reikn- inga félagsins og útskýrði þá. Niðurstöður rekstrarreiknings voru kr. 175 070,59. Tekju- afgangur kr. 27 621,59 og skuldlaus eign í árslok kr. 261 612,74. Árgjöld höfðu greitt 330 félagar. — Voru reikningarnir samþ. í einu liljóði. 4. Stjórnarkosning. Stjórn félagsins var end- urkjörin, og skipa hana: Jón Eyþórsson formaður, Árni Stefánsson, Sigurður Þórarinsson, Sigurjón Rist, Trausti Einarsson Varastjórn: Guðmundur Jónasson, Magnús Jóhannsson, Stefán Bjarnason. Endurskoðendur: Páll Sigurðsson, Rögnvald- ur Þorláksson og Gunnar Böðvarsson. Að loknum aðalfundarstörfum fluttu þeir Magnús Jóhannsson, Eyþór Einarsson og Þorleifur Einarsson frásagnir úr Esjufjöll- um og sýndu litskuggamyndir þaðan. Voru erindi þeirra hin fróðlegustu og myndirnar með ágætum. Skv. gerðabók félagsins. JÖKULL 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.