Jökull


Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 21

Jökull - 01.12.1962, Blaðsíða 21
Urriðafosshrönn. The Urriðafoss ice jam. Hœsta stoða hrannarinnar 6 hverjum vetri 1954/63. Max ice level eoch winter 1954/63. ......... 1956/57 mar. 1960/61 feb. ----------1958/59 des. —------ 1954/55 feb. 1957/58 des. 1959/60 feb. 1962/63 jan. --------- 1955/56 jan. o o o o o o 196! / 62 jan. © Vatnsborö við venjulegt vetrarrennsli ótruflað af ísi. Water level at normat winter ftow unaffected by ice. Ui 20 w I K> HeiSarendi lOm t •*.'* Brúl *(.bridae) Urriðafoss Egilsstaðir (farm) OY 'JflS (t u 7 > arm) ▲ Villingoholt °°o- * ■» ^ ^ ‘Ai'Lc Urriöofoss (waterfat 1— -4- 0 °o c o o o O 0*0* 3 O o O o o*o" ó"ÖT >"o*ö* o-oo o“Ó"ö * ~o~c 207 208 209 210 FjarlœgS fró upptökum. 211 212 213 214 River km from source. 215 km 15. mynd. nánar og aðgæta, við livaða skilyrði hrönnin verður hæst. Skiptum vetrunum í þrjá flokka eftir mikilleik frostakafla. a) Vetur afbrigðilega lrlýr, frost ætíð væg. b) Vetur nokkuð frostdrjúgur, en aldrei hörkur. c) Vetur frostharður með köflum, einkum framan af. Vetur a gerir töluvert mikla hrönn, sökum þess að mörg tækifæri gefast til að hlaða hana upp, þótt frost séu væg. Vetur b gerir mikla hrönn, sökum þess að. frostin eru ekki nægileg til að loka ánni upp með Skeiðum. ísmyndunin verður langæ og drjúg á hinum auða ál, og skrið berst stöðugt að hrönninni. Vetur c gerir lilla hrönn, sökum þess að áin lokast strax í frostum upp með Skeiðum, og þá tekur fyrir skriðið. Þar þykknar aðeins ís- inn í frostunum og skrið, sem kemur lengra ofan að, sezt að við Búða. í þessu sambandi má setja fram sem reglu: Mikil hrönn i Ölfusá viö Selfoss er sarnfara litilli hrönn i Þjórsá við Urriðafoss. 5.33. Búrfellshrönn. Eins og sagt er í yfir- litinu hér að framan, lokast áin í hallalitla og hlykkjótta farveginum milli Kolviðarflata og Núpsskógatanga fyrir ofan byggð. Og þar með er hafin myndun Búrfellshrannar, sem lýtur hinum algildu lögmálum hranna, eins og Urriða- fosshrönnin. Hrönnin lokar inni vatnsfyllu í neðsta hluta Fossár, síðan fikrar hún sig upp eftir og nær mestri hæð við Hvassatanga, venju- lega um 10 m og allt upp í 15 m. Hrönnin nær að lokum a. m. k. upp að Þjófafosshyl, og þá vetur, sem hún er hæst, rís hún 2—3 metra upp fyrir fossbrúnina, en hvolfþak nær ekki að myndast ofan brúnarinnar. Myndun hrannar- JÖKULL 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.