Jökull


Jökull - 01.12.1962, Side 21

Jökull - 01.12.1962, Side 21
Urriðafosshrönn. The Urriðafoss ice jam. Hœsta stoða hrannarinnar 6 hverjum vetri 1954/63. Max ice level eoch winter 1954/63. ......... 1956/57 mar. 1960/61 feb. ----------1958/59 des. —------ 1954/55 feb. 1957/58 des. 1959/60 feb. 1962/63 jan. --------- 1955/56 jan. o o o o o o 196! / 62 jan. © Vatnsborö við venjulegt vetrarrennsli ótruflað af ísi. Water level at normat winter ftow unaffected by ice. Ui 20 w I K> HeiSarendi lOm t •*.'* Brúl *(.bridae) Urriðafoss Egilsstaðir (farm) OY 'JflS (t u 7 > arm) ▲ Villingoholt °°o- * ■» ^ ^ ‘Ai'Lc Urriöofoss (waterfat 1— -4- 0 °o c o o o O 0*0* 3 O o O o o*o" ó"ÖT >"o*ö* o-oo o“Ó"ö * ~o~c 207 208 209 210 FjarlœgS fró upptökum. 211 212 213 214 River km from source. 215 km 15. mynd. nánar og aðgæta, við livaða skilyrði hrönnin verður hæst. Skiptum vetrunum í þrjá flokka eftir mikilleik frostakafla. a) Vetur afbrigðilega lrlýr, frost ætíð væg. b) Vetur nokkuð frostdrjúgur, en aldrei hörkur. c) Vetur frostharður með köflum, einkum framan af. Vetur a gerir töluvert mikla hrönn, sökum þess að mörg tækifæri gefast til að hlaða hana upp, þótt frost séu væg. Vetur b gerir mikla hrönn, sökum þess að. frostin eru ekki nægileg til að loka ánni upp með Skeiðum. ísmyndunin verður langæ og drjúg á hinum auða ál, og skrið berst stöðugt að hrönninni. Vetur c gerir lilla hrönn, sökum þess að áin lokast strax í frostum upp með Skeiðum, og þá tekur fyrir skriðið. Þar þykknar aðeins ís- inn í frostunum og skrið, sem kemur lengra ofan að, sezt að við Búða. í þessu sambandi má setja fram sem reglu: Mikil hrönn i Ölfusá viö Selfoss er sarnfara litilli hrönn i Þjórsá við Urriðafoss. 5.33. Búrfellshrönn. Eins og sagt er í yfir- litinu hér að framan, lokast áin í hallalitla og hlykkjótta farveginum milli Kolviðarflata og Núpsskógatanga fyrir ofan byggð. Og þar með er hafin myndun Búrfellshrannar, sem lýtur hinum algildu lögmálum hranna, eins og Urriða- fosshrönnin. Hrönnin lokar inni vatnsfyllu í neðsta hluta Fossár, síðan fikrar hún sig upp eftir og nær mestri hæð við Hvassatanga, venju- lega um 10 m og allt upp í 15 m. Hrönnin nær að lokum a. m. k. upp að Þjófafosshyl, og þá vetur, sem hún er hæst, rís hún 2—3 metra upp fyrir fossbrúnina, en hvolfþak nær ekki að myndast ofan brúnarinnar. Myndun hrannar- JÖKULL 19

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.