Jökull


Jökull - 01.12.1976, Blaðsíða 99

Jökull - 01.12.1976, Blaðsíða 99
Jöklarannsóknafélag Islands Skýrsla formanns fyrir starfsárið 1975, flutt á aðalfundi 10. febrúar 1976 Fyrr á þessum vetri hélt Jöklarannsóknafélag Islands upp á aldarfjórðungsafmæli sitt. A þess- um tímum umbreytinga og óstöðugleika er aldarfjórðungur talsverður aldur á félagi. Sjálft lýðveldið er ekki mörgum árum eldra. Þegar lýðveldis er minnst, verður mönnum alltaf hugsað til Jóns Sigurðssonar. Á merkisafmælum í okkar félagi hugsum við til okkar Jóns, án hvers okkar félag væri ekki til. I árslok 1975 voru félagsmenn 471, en stofn- anir og bókasöfn, sem fá Jökul, eru 23. Á árinu gengu 87 í félagið og 3 bókasöfn gerðust áskrif- endur. Fjórir félagar létust á árinu, 2 sögðu sig úr félaginu og 30 voru teknir af félagsskrá af ýmsum ástæðum. Fjölgun er því 54 félagsmenn og 3 bókasöfn og má það gott teljast. Vorfundur félagsins var haldinn 29. apríl í Tjarnarbúð og vel mætt að venju. Þar ræddi Eyþór Einarsson um Esjufjöll og Jón Isdal urn Vatnajökulsferðina 1974 og formaður um „hlaupandi“ jökla og sýndu allir skuggamyndir. Árshátíð og afmælishátíð var svo haldin í Átt- hagasal Hótel Sögu 15. nóv. og var fjölmenn. Þar rakti formaður sögu félagsins í stuttu máli, Guðmundur E. Sigvaldason flutti aðalræðu kvöldsins. Tískusýning síðar um kvöldið vakti mikla kátínu. Vil ég votta skemmtinefnd þakkir fyrir gott starf og geri það þótt ég sé sjálfur í þeirri nefnd, en mitt starf í henni hefur aðal- lega verið að þiggja ríkulegar góðgerðir á kvöld- fundum nefndarinnar. Veit ég ekki aðra nefnd, sem mér þykir ánægjulegra að starfa í. Á 25 ára afmælinu hlutu fjórir félagsmenn silfurstjörnuna og mjög að verðleikum: Árni Kjartansson, Guðmundur Jónasson, Ingibjörg Sigurðardóttir og Magnús Eyjólfsson. Eru stjörnuriddarar félagsins nú 6. Árni Stefánsson og Sigurjón Rist hlutu stjörnuna á 20 ára af- mælinu. I tilefni af afmælinu ákvað skemmtinefnd að Nýir stjörnu- riddarar JÖRFA: Guðmundur Jónasson, Magnús Eyjólfsson, Ingibjörg Sigurðardóttir og Árni Kjartansson. JÖKULL 26. ÁR 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.