Jökull


Jökull - 01.12.1976, Blaðsíða 52

Jökull - 01.12.1976, Blaðsíða 52
Koch, J. P. 1912: Reisen tværsover Island i Juni 1912. Geogr. Tidsskr. 21: 257—264. Liestöl, O. 1956: Glacier dammed lakes in Nor- way. Norsk Geogr. Tidsskr. 15: 122—149. Maag, H. 1969: Ice dammed lakes and marginal glacial drainage on Axel Heiberg Island. Research Reports. McGill University, Mon- treal. 147 pp. Marcus, M. G. 1960: Periodic drainage of gla- cier-dammed Tukequat Lake, British Col- umbia. Geogr. Review, 50: 89—106. Nye, J. F. 1976: Water flow in glaciers: jökul- hlaups, tunnels and veins. J. Glaciol. 16: 181-207. Post, A. and Mayo, L. A. 1973: Glacier dammed lakes and outburst floods in Alaska. In: Focus on Environmental Geology (Ed. R. W. Tank), Oxford Univ. Press, p. 205—224. Powell, D. G. 1976: Unnamed lake, lat. 64“40.5' N, long 15-4PW. J. Glaciol. 16: 362. Price, R. J. and Howarth, P. J. 1970: The Evo- lution of the Drainage System (1904—1965) In front of Breiðamerkurjökull, Iceland. Jökull, 20: 27-37. Reid J. R. and Clayton, L. 1963: Observations of rapid water level fluctuations in ice sink-hole lakes, Martin River Glacier, Al- aska. J. Glaciol. 4, 650—652. Rist, S. 1970: Annáll um jökulhlaup. Jökull, 20: 89-90. Rist, S. 1913: Jökulhlaupaannáll 1971, 1972 og 1973. Jökull, 23: 55-60. Roberts, B. 1933: The Cambridge Expedition to Vatnajökull 1932. Geogr. Journ., 81: 289 -313. Scheving-Thorsteinsson, S. 1955: Breidamerkur- jökull - nágra glacialgeologiska iakttakelser. Stockholms Högskola Geografiska prosemi- nariet, 35 pp. Schytt, V. 1956: Lateral drainage channels along the northern side of the Moltke glacier, North-West Greenland. Geogr. Annalr. 38: 64-77. Sigbjarnarson, G. 1967: The changing level of Hagavatn and glacial recession in this cen- tury. Jökull, 11: 263—279. Stone, K. H. 1963: Alaskan ice-dammed lakes. Ann. Ass. Am. Geogr. 53: 332-349. Thorarinsson, S. 1939: The ice-dammed lakes of Iceland, with particular references to their values as indicators of glacier oscillations. Geogr. Annalr. 21: 216—242. Thorarinsson, S. 1955: Mælingaleiðangurinn á Vatnajökli vorið 1955. Jökull, 5: 27-29. Thorarinsson, S. and Rist, S. 1955: Rannsókn á Kötlu og Kötluhlaupi sumarið 1955. Jökull, 15: 43-46. Thorarinsson, S. 1966: The age of the maxim- um postglacial advance of Hagafellsjökull Eystri. Jökull, 16: 207-210. Trautz, M. 1919: Am Nordrand des Vatnajökull im Hochland von Island. Petermanns Mit- teilungen, 65: 121-126, 223-229. Wright, G. 1935: The Hagavatn Gorge. Geogr. Journ. 86: 218-234. ÁGRIP LÓN VIÐ JAÐAR OG A YFIRBORÐI JÖKLA Á ÍSLANDI 1 25. árgangi Jökuls var sagt frá lónum undir jöklum á íslandi. Nú mun greint frá lónum við jökuljaðar og ofan á jöklum landsins. Mynd ld sýnir þversnið af jaðarlóni. Is er á aðra hönd og berg á hina. Leysingarvatn og úr- koma safnast í lónið. Vatn getur runnið stöðugt úr lóninu yfir bergþröskuld. Hins vegar tekst vatni oft að lyfta ísstíflunni og brjótast fram undir jökulinn, áður en vatnsborð nær að rísa upp í hæð bergþröskuldsins. Lónið tæmist þá skyndilega í jökulhlaupi. Mynd 2 og Tafla 1 sýna legu helstu jaðar- lóna á íslandi. A um 20 stöðum hefur skrið- jökull stíflað þverdal eða gil og jarðarlón mynd- ast. Flest eru lónin við suðurjaðar Vatnajökuls. Stærst þeirra er Grænalón, sem Skeiðarárjökull stíflar sunnan undir Grænafjalli. Vatn hleypur úr flestum þessara lóna. Þó rennur vatn yfir bergþröskuld úr lóni við Ólafsfell, Hofsjökli. Við rýrnun jökla á þessari öld hafa hlaupin orð- ið stöðugt tíðari og vatnsminni. Ef jöklar þynn- ast enn frekar, gætu ný lón myndast og líkur myndu aukast á, að lónið við Ólafsfell hlypi í Þjórsá yfir Þjórsárver. Skríði jöklar hins vegar fram á ný, myndast lón fljótlega í giljum. Fram- skrið jökla á sunnanverðum Mýrdalsjökli á síð- ustu árum hefur valdið smáum en tíðum hlaup- um í Múlakvísl og er líklega einnig orsök hlaupa í Klifandi og Fúlalæk. Sólheimajökull þarf hins vegar að ganga fram um 1 km til þess að stífla 50 JÖKULL 26. AR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.