Jökull


Jökull - 01.11.1998, Side 37

Jökull - 01.11.1998, Side 37
Alþjóða-heimskautaárin tvö og rannsóknastöðin við Snæfellsjökul 1932-33 Leó Kristjánsson Science Institute, University of Iceland Trausti Jónsson Icelandic Meteorological Office AÐDRAGANDIFYRSTA ALÞJÓÐA- HEIMSKAUTAÁRSINS 1882-83 Eftir að Napóleonsstyrjöldum lauk (1815) var mjög mikill áhugi á landkönnun, ekki síst hvað varðaði heimskautasvæðin. Þessi áhugi, sem óneitanlega bar keim af kapphlaupi, beindist rneðal annars að því að finna og kortleggja ný lönd og siglingaleiðir. Oft voru landkönnunarleiðangrarnir farnir á herskipum og ávallt voru þeir mjög kostnaðarsamir, en ýmsir þó misheppnaðir. Nokkrar vísindarannsóknir voru fram- kvæmdar í þessum leiðöngrum, en mættu iðulega Mynd 1. Á þessu korti sést hvernig sumir veðurfræðingar hugsuðu sér að miðja einskonar dælukerfis fyrir loftmassa Norður-Atlantshafssvæðisins lægi við Island (úr Defant 1917). - Some meteorologists considered the large annual variations in mean barometric pressure near Iceland to be important for weather conditions over a large area including Northern Europe. JÖKULL, No. 46, 1998 35

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.