Jökull


Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 47

Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 47
með dularfullan farangur upp á Snæfellsjökul (sbr. Mynd 3b), og tilraunir til að ná sambandi þaðan við fjarlæga hnetti (sbr. stuttbylgju-sendistöðina). Sömu- leiðis gæti nafnið dr. Godman Sýngmann í skáldsög- unni tengst dr. Theodore Zingg. ÞAKKIR Frú Marie la Cour léði okkur bréf Poul F. la Cour og leyfði tilvitnun í þau. Veðurstofustjóri heimilaði tilvitnun í bréfaskipti Þorkels Þorkelssonar vegna heimskautaársins. Dr. Þorsteinn Sæmundsson útveg- aði gagnlegar upplýsingar um segulsviðsmælingar. Annarra gagna var að verulegum hluta aflað við bóka- söfn Wisconsin-háskóla í Madison, í rannsóknaleyfi L.K. vorið 1995. Eflaust vantar margt í þessa frásögn, því það er nokkuð handahófskennt hvaða heimilda höfundarnir hafa náð til um þau málefni sem hér eru rifjuð upp. HEIMILDIR Óprentaðar heimildir: Bréf frá Paul F. la Cour til foreldra sinna, júlí- okt. 1932. Ymis bréf til Þorkels Þorkelssonar Veðurstofustjóra og fráhonum 1930-33, varðandi heimskautaárið. Prentaðar heimildir: Arngrímur Sigurðsson 1974. Annálar íslenskra flug- mála, 3. bindi (1931-1936). Æskan, Reykjavík, 199 bls. W. Barr 1985. The Expeditions of the First Intemational Polar Year, 1882-83. Technical paper no. 29, Arctic Institute of North America, Calgary, 222 bls. C.H. Baumann 1933. Grönland-Flug von Gronau 1931, kafli í: Beitráge zur Meteorologie des Luftweges uber Grönland. Archiv der Deutschen Seewarte 52(4), 48 bls., kort. W. Bleeker 1936. Die mittlere Windgeschwindigkeit und Luftversetzung in Angmagssalik und Reyk- javik. Beitr. Physik fr. Atm. 23, 39-44. C.F. Brooks 1916. World-wide changes of temperature. Geogr. Rev. 2, 249-255. H.G. Cannegieter 1933a. Die Niederlándische aerolo- gische Station auf Island wáhrend des Interna- tionalen Polarjahres. Polarforschung 3(1) 5-7 og 3(2) 3-5. Samhljóða frétt er í Polar Record 1(7), 47- 48,1934. H.G. Cannegieter 1933b. Ergebnisse aerologischer Beobachtungen 21A. Aerologische Beobachtungen und Terminbeobachtungen in Reykjavík wáhrend des Intemationalen Polarjahres 1932-1933. Konin- klijk nederlandsche meteorologische Institut, 42 bls., myndir, kort. H.G. Cannegieter 1934. Die Niederlándische aerologis- che Station in Reykjavik. Das Wetter 51,217-227. H.G. Cannegieter 1935. Die Niederlándische aerologis- che Station auf Reykjavik wáhrend des Polarjahres. Meteorol. Zeitschr. 52,403. H.G. Cannegieter og W. Bleeker 1938- Mittlere Temper- atur- und Feuchtigkeitswerte iiber Holland und Reykjavik. Beitr. Physikfr. Atmosph. 24, 117-121. S. Chapman og D. la Cour 1937. Proposal for the estab- lishment in Iceland of temporary stations for quick- mn magnetic registration. í: Transactions of Edin- burgh Meeting, September 17-24,1936. Bulletin no. 10, ritstj. D. la Cour, I.U.G.G. Association of Terres- trial Magnetism and Electricity, Kaupmannahöfn, 441-443. G.A. Corby 1982. The first International Polar Year (1882/83). WMO Bulletin 31, 197-214. D. la Cour 1938. Request for information about the giant pulsation on April 22, 1938. Terr. Mag. Atm. Electr. 43,199-201. F. Dannmeyer og J. Georgi 1932. Die deutschen Island- expeditionen 1926/27. Forsch. Fortschr. 8,425-426. Sjá einnig smágrein J. Georgi í sama riti 9, 211-212. A. Defant 1917. Die Verteilung des Luftdrucks íiber dem Nordatlantischen Ozean und den angrenzenden Teilen der Kontinente auf Grund der Beobach- tungsergebnisse der 25jáhrigen Periode 1881 bis 1905. Ann. Hydrogr. marit. Meteorol. 45, 49-65 og kort. C.K.M. Douglas 1933. Notes on upper air observations in Reykjavik during the Polar Year. Meteorol. Mag. 68,253-256. Viðbót í sama riti 70,7-10, 1935. F. Drewes 1917. Einige Beziehungen zwischen der Luft- druckverteilung bei Island und dem Wetter an der deutschen Kiiste. Ann. Hydrogr. marit. Meteorol. 45, 65-72. F.M. Exner 1924. Monatliche Luftdruck- und Temperat- JÖKULL, No. 46, 1998 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.