Jökull


Jökull - 01.11.1998, Síða 55

Jökull - 01.11.1998, Síða 55
Á þessu svæði minnkaði jökullinn nokkuð ört meðan hann seig fram við Jökulsá. I vikinu, þar sem Fjalls- og Breiðamerkurjöklar mættust fram undan Breiðamerkurfjalli, svonefndum Króki, lá jökullinn enn fram á fremstu öldumar um 1893-4, líkt og hann hafði gert um 1880. Spottakomi austar lá jökuljaðarinn lítið eitt innan við fremstu öld- umar, víst nokkum veginn kyrrstæður. Hálfdanaralda heitir hæsta aldan í fremstu öldu- röðinni fram undan Máfabyggðaröndinni. Hún er kennd við Hálfdan Jónsson frá Smyrlabjörgum, sem dmkknaði í lóni er var bak við ölduna, sumarið 1903 er hann var á máfsungaveiðum. (Ártalið er ekki rétt í Jökli 1951, né í skýringum við Ferðabók Þorvaldar Thoroddsens, 2. útg., 1959). Lón þetta var lítið um- máls, 5 m djúpt, en að því náði jökullinn. Sumarið 1909 rann Breiðá þar austur um og fyllti það upp, ásamt fleiri smá lónurn austar bak við öldurnar. Nokkru austar, eða um hálfum km austur af farvegi Nýgræðnakvísla var jökuljaðarinn þetta ár (1909) rúma 300 m frá ystu ölduröðinni, (á öldu ofan við breiða sléttu, að því er þá þótti). Þess skal getið í sambandi við hæð jökulbrúnarinn- ar, að frá veginum eins og hann er sýndur á kortinu 1903-4 (Nprlund 1944), sáust Máfabyggðir vel frá Breiðáraurum, en Esjufjöll hinsvegar ekki, né frá Ný- græðum og ekki heldur frá fjömnni út af Nýgræðum. Þau munu hafa farið að sjást austast frá Nýgræðum um 1936-7, og frá Jökulsá 1940. Ekki mun víða vera vitað um nákvæm mið á hæð skriðjökla frá því um aldamót og jafnvel ekki frá fyrri hluta þessarar aldar. Eins og kemur fram hér að framan, var jökullinn það hár framan við Esjufjöll fyrstu áratugi þessarar aldar að þau sáust ekki af sand- inum vestan Jökulsár. Ástæða er þó til að ætla að jökullinn hafi verið enn hærri austan fjallanna, og hafa ICE CONES ON THE BREITHAMERKR JÖKULL. h mynd. Esjufjallarönd á Breiðamerkurjökli (Howell, 1893). - The medial moraine Esjufjallarönd on the Breiðamerkurjökull outlet glacier. JÖKULL, No. 46, 1998 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.