Jökull


Jökull - 01.11.1998, Síða 70

Jökull - 01.11.1998, Síða 70
með besta móti í haust. Jökulsporðurinn hefur þó gengið fram og hæðarbrúnin upp af Sprekalóni er í meiralagi sprungin enda gangur í honum í vetur. Samt er orðinn dálítill lónpollur á flata jöklinum upp af mæl- ingastaðnum, sem bendir til að um einhverja lækkun sé að ræða. Breiðamerkurjökull - er ekki eins brattur upp vestan Jökulsár eins og verið hefur, sérstaklega begja megin við Mávabyggðarönd. Sama er að segja um jökulinn næst Breiðamerkurfjalli austan við Laka og við minni Jökuldals. Þess vegna kom á óvart að jaðarinn hefði ekki hörfað á mælistaðnum vestan við Breiðárlón. Heinabergsjökull - Eyjólfur Guðmundsson segir að erfitt hafi verið að mæla vegna veðurhæðar og málbandið slitnað í átökunum þótt margir hafi verið til að halda við það (nemendur úr Framhaldsskólanum í Austur- Skaftafellssýslu). „Mælingamar sýna verulegt skrið á jöklinum og hefur hann ekki staðið framar síðan ég fór að mæla. Ef jökullinn heldur áfram að skríða með svipuðum hraða í nokkur ár gæti hann lokað lóninu að sunnanverðu og þar með komið í veg fyrir að Heinabergsvötn renni í Kolgrímu en leiti þess í stað austur úr lóninu nyrst eins og það gerði fyrir 1945. Miðað við hreyfmgu jökulsins undanfarin ár þá er þetta þó ekki líklegt því að hann hefur verið að ganga fram og hopa á víxl.” HEIMILDALISTI Helgi Bjömsson, Finnur Pálsson og Magnús T. Guðmunds- son. 1993. Afkoma og hreyfing á vestanverðum Vatna- jökli jökulárið 1991-1992. Raunvísindastofnun Háskól- ans. RH-93-14. Helgi Björnsson, Finnur Pálsson og Magnús T. Guðmunds- son. 1995a. Afkoma og hreyfing á vestan- og norðan- verðum Vatnajökli jökulárin 1992-1993 og 1993-1994. Raunvísindastofnun Háskólans. RH-95-2. Helgi Björnsson, Finnur Pálsson og Magnús T. Guðmunds- son. 1995b. Afkoma, hreyfing og afrennsli á vestan- og norðanverðum Vatnajökli jökulárið 1994-1995. Raunvís- indastofnun Háskólans. RH-23-95. Oddur Sigurðsson. 1989. Afkoma Hofsjökuls 1987-1988. Orkustofnun, OS-91005/VOD-02 B. Oddur Sigurðsson. 1991. Afkoma Hofsjökuls 1988-1989. Orkustofnun, OS-91052fVOD-08 B. Oddur Sigurðsson. 1993. Afkoma nokkurra jökla á íslandi 1989-1992. Orkustofnun, OS-93032/VOD-02. Oddur Sigurðsson. 1996. Tungnaárjökull veltur fram. Jökull, 44, 1. Abstract Glacier variations 1930-1960, 1960-1990 and 1994-1995 In 1995, glacier variations were recorded at 36 locations, 14 tongues showed advance, three were stationary and 18 retreated. Measurements could not be made at 3 of the visited stations because of snow, debris, rivers, lagoons or lack of reference points. The summer temperature of 1994 was near the 1931-1960 average, except for June which was cold. Tungnárjökull outlet glacier in Vatnajökull ice cap surged during the winter 1994-1995 and continued advancing till mid summer 1995. About 25 km of the terminus were on the move. The maximum advance rate was about 10 m/day. Surge continues in Kalda- lónsjökull and Leirufjarðarjökull outlet glaciers from Dranga jökull ice cap in Northwest Peninsula and is expected to keep on for a couple of years yet as the records from 1930s indicate that surges at these outlet glaciers last for 3-4 years. Results of mass balance measurements that are carried out by the National Energy Authority and the Science Institute of the University of Iceland are reported in Table 1. 68 JOKULL, No. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.