Jökull


Jökull - 01.11.1998, Síða 71

Jökull - 01.11.1998, Síða 71
Vorferð JORFI1996 Magnús Tumi Guðmundsson Raunvísindastofnun Háskólans, Hofsvallagötu 53, 107 Reykjavík Helstu verkefni leiðangursins þetta árið voru að kanna Grímsvötn að afloknu hlaupi, mæling á vetrarákomu í Grímsvötnum og á Öræfajökli, þyngdarmælingar við Skaftárkatla og á Öræfajökli, prófun nýrrar íssjár og þjónusta við veðurathugunarstöðvar á jöklinum. Farartæki á jökli voru Jaki (snjóbíll JÖRFI) og snjóbíll Lands- virkjunar, nokkrir jeppar og vélsleðar. Þátttakendur voru 27 þegar mest var en nokkrir fóru snemma til byggða, voru aðeins langa helgi á jökli. Fararstjóri var Magnús Tumi Guðmundsson og Þóra Karlsdóttir hafði umsjón með matarinnkaupum og matseld. Meðal þátttakenda var þriggja manna hópur frá Bandaríkjunum sem kvikmyndaði mælingar leiðangurs- ins. Verða þær myndir hluti svonefnds Jason verkefnis, en það er viðamikil kennsludagskrá fyrir unglinga sem flutt verður á intemetinu vorið 1997. Þessi „bandaríski“ hópur samanstóð af Islendingnum Haraldi Sigurðssyni, Eng- lendingum Jonathan Wickham og Kanadakonunni Lili Schad. Freyr tók að sér að aka með hópinn um jökulinn. Við lögðum af stað föstudagskvöldið 7. júní en þá var haldið í Freysnes þar sem við gistum í ágætu svefnpoka- plássi. Um hádegið daginn eftir var vistum, eldsneyti og tækjum hlaðið á snjóbflana á Skálarfellsjökli. Færið var þungt neðantil og gekk erfiðlega að koma eldsneytis- kermnni upp fyrstu brekkumar og þurfti að selflytja. En Fólk og farartœki í Grímsvötnum. færið skánaði þegar leið á daginn og á miðnætti voru öll farartæki komin á Grímsfjall. Sunnudagurinn 9. júní rann upp bjartur og fagur. Nokkrir fóm í Kverkfjöll og báru á skálann en aðrir fóm niður í Grímsvötn til mælinga. Aðeins tveir mánuðir vom liðnir frá Skeiðarárhlaupinu en eigi að síður tókst að finna færa leið framhjá sprungum niður í norðvesturhom Grímsvatna, rétt vestan þess staðar þar sem jökulsprung- an Stóragjá var sem glæsilegust vorið 1960. Nú mótaði fyrir Stórugjá en breytingar síðustu áratuga valda því að hún var ekki nema svipur hjá sjón. Eigi að síður var ægi- fagurt urn að litast í Grímsvötnum, einkum með jöðrum íshellunnar en þar voru stórkostlegar spmngur. A mánu- dag var veður þungbúið en nothæft og var áfram unnið í ýmsum verkefnum. A þriðjudegi birti aftur til. Nokkrir unnu í þyngdarmælingum við Skaftárkatla. En stjömur dagsins voru Haraldur og Lili, sem sigu fram af hengju við austanvert Gríðarklof og klifu síðan niður Grímsfjallið og söfnuðu grjótsýnum. Þótti þeim sem óvanir vom að- fömm klifrara brölt þeirrra heldur glæfralegt og torsótt. Veðurspá var nú hagstæð og því var ákveðið að fara á Öræfajökul daginn eftir. Að morgni miðvikudags var ræst kl. 2 og hálfum öðrum tíma síðar lagði hópurinn af stað áleiðis á Öræfajökul. Heldur þyngdi að þegar leið á morguninn og svo fór að þoka lagðist yfir og hélst svo Syðst í Grímsvötnum. I baksýn er Gríðarhorn. JÖKULL, No. 46, 1998 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.