Jökull - 01.11.1998, Side 80
komnar tillögur. í nefndinni eiga sæti Ágúst Guð-
mundsson, Gylfi Þór Einarsson, Hreinn Haraldsson og
Stefán Arnórsson. Þessi nefnd JFI átti fund með nefnd
iðnaðarráðherra 31. janúar sl. þar sem gerðar voru
athugasemdir við tillögurnar frá 13. desember. Auk
þess sendi nefnd JFI Sveini Þorgrímssyni og Finni
Ingólfssyni iðnaðarráðherrra bréf 8. febrúar með at-
hugasemdum við áðumefndar tillögur. Þessar athuga-
semdir hafa birst í Fréttabréfinu. Hér á eftir mun full-
trúi Starfsmannafélags Orkustofnunar, Birgir Jónsson,
gera grein fyrir stöðu mála í dag.
JÖKULL
Fyrsta heftið að Jökli eftir að nýja skipan mála tók
gildi er nú í prentsmiðjunni.
STJÓRN FÉLAGSINS
Hún er þannig skipuð: Ágúst Guðmundsson formað-
ur, Guðrún Larsen ritari, Skúli Víkingsson gjaldkeri,
Magnús Olafsson, Georg Douglas, Hreinn Haraldsson
og Magnús Tumi Guðmundsson. Georg Douglas og
Magnús Tumi hafa gefið kost á að sitja áfram í stjóm-
inni, en Magnús Olafsson óskar eftir að víkja úr henni.
Em honum hér með þökkuð góð störf í þágu félagsins.
Það verða nú formannaskipti og hefur fráfarandi
formaður, sem hér talar, lagt til að Ámý E. Svein-
bjömsdóttir taki við sem formaður félagsins. Hún hefur
fallist á að gefa kost á sér til þess. Endurskoðendur em
Ásgrímur Guðmundsson og Hjalti Fransson.
NEFNDIR OG RÁÐ Á VEGUM
FÉLAGSINS
Helst em:
1. Orðanefnd; formaður Jón Eiriksson, aðrir: Barði
Þorkelsson, Freysteinn Sigurðsson, Haukur
Jóhannesson, Leó Kristjánsson og Sigurður
Steinþórsson.
2. Stjórn Sigurðarsjóðs; formaður Ágúst Guð-
mundsson, aðrir: Guðrún Larsen og Tómas
Jóhannesson.
3. IAVCEI verðlaunanefnd; formaður Ágúst
Guðmundsson, aðrir: Guðrún Larsen og Páll
Einarsson.
4. Fulltrúi JFl á Náttúruverndarþingi er Guðrún
Sverrisdóttir
NÝIR FÉLAGAR
Eftirtaldir hafa óskað inngöngu í félagið: Guðríður
Árnadóttir, Þórdís Högnadóttir, Þóra Árnadóttir,
Steinunn Hauksdóttir, Sigurður Rögnvaldsson, Þráinn
Friðriksson, Sigurður Ásbjömsson, Jóhanna Margrét
Thorlacius, Oskar Knudsen og Guðmundur Sveinsson.
Ágúst Guðmundsson.
78
JOKULL, No. 46, 1998