Jökull - 01.06.2000, Qupperneq 56
Magnús T. Guðmundsson
ACKNOWLEDGMENTS
The fieldwork was mainly done by volunteers of the
Iceland Glaciological Society during expeditions to
Vatnajökull in 1995,1996 and 1998. The trips in 1993
and 1994 were made possible by the participation and
contributions of volunteers, especially Halldór Gísla-
son, Þorsteinn Jónsson, Garðar Briem, Birgir Vagns-
son, Arni Páll Arnason and Jón Sigþórsson. Trausti
Jónsson at the Iceland Meteorological Office kind-
ly made available data on precipitation at Kvísker
and Fagurhólsmýri. Helgi Björnsson provided helpful
comments on an early draft and reviews by Bryndís
Brandsdóttir and an anonymous reviewer improved
the quality of this paper. Þórdís Högnadóttir and Finn-
ur Pálsson are thanked for assistance and support.
ÁGRIP
ÁKOMA OG ÚRKOMA Á ÖRÆFAJÖKLI
Afkoma á Öræfajökli, í 1820 m hæð á slétt-
unni milli Hvannadalshnúks og Hnappa (63°59.9’N,
16°39.2’V), var mæld fimm sinnum í ferðum á vegum
Jöklarannsóknafélags Islands á árunum 1993-1998 (1.
mynd). Boruð var kjarnahola gegnum árlagið, kjarn-
inn veginn og vatnsgildið þannig mælt. Mælt var einu
sinni á ári, en mælingarnar voru ekki allar gerðar á
sama tíma. Þrjár voru gerðar í júní (1995, 1996 og
1998), ein í lok júlí (1993) og ein í lok ágúst (1994).
Mælingarnar sýna því afkomu fyrir tímabilið frá u.þ.b.
1. september árið áður og fram til mælidags. Snjólag
ársins var á bilinu 10,2 til 13,2 m og vatnsgildi 5750-
7780 mm (1. tafla). í einu tilviki (1994) er um af-
komu heils árs að ræða, í þremur tilvikum vetraraf-
komu (1995-1998) og í einu tilviki vetrarafkomu og
hluta sumarafkomu (1993). Mælingarnar benda til að
öll vetarúrkoma falli sem snjór og mestur hluti sumar-
úrkomunnar einnig. Til þess að meta ársúrkomu efst
á Öræfajökli, voru afkomumælingarnar bornar saman
við mælda úrkomu á Kvískerjum og Fagurhólsmýri. I
ljós kemur að fyrir þau ár sem mælingarnar ná yfir er
vatnsgildi snjósöfnunar á Öræfajökli að meðaltali 2,12
sinnum meira en úrkoma á Kvískerjum. Þessi stuðull
er notaður til að áætla úrkomu á Öræfajökli milli þess
tíma sem mæling er gerð að vori eða sumri, og þar til
vetrarsnjór fer aftur að safnast á jökulinn (nálægt mán-
aðarmótum ágúst og september). Að lokum er ársúr-
koma á Öræfajökli áætluð með því að leggja saman
mælda afkomu (frá u.þ.b. 1. september til mælidags)
og reiknaða úrkomu (frá mælidegi til loka ágústmán-
aðar). Niðurstöðurnar eru í 2. töflu og benda til að
fyrir þau ár sem mælingarnar ná yfir hafi úrkoma á
jökulinn í öskju Öræfajökuls jafngilt 7450-7800 m af
vatni. Þetta er mesta úrkoma sem vitað er um á Is-
landi og þar sem mjög lítill hluti hennar bráðnar á
staðnum, er afkoman sú langhæsta fyrir íslenska jökla.
Niðurstöðurnar benda til að úrkoman sé tvöfalt til þre-
falt meiri á Öræfajökli en algengast er á Vatnajökli og
Hofsjökli. Þær afkomumælingar sem til eru frá Mýr-
dalsjökli benda til ívið lægri úrkomu en á Öræfajökli.
Munurinn er þó varla marktækur og má telja víst að
þessir tveir staðir séu þeir úrkomusömustu á landinu.
REFERENCES
Björnsson, H. 1988. Hydrology of ice caps in volcanic reg-
ions. Soc. Sci. Islandica. 45, Reykjavík, 139 pp.
Björnsson, H., F. Pálsson, M.T. Guðmundsson and H.H.
Haraldsson 1998. Mass balance of western and nort-
hern Vatnajökull, Iceland, 1991-1995. Jökull 45, 35-
58.
Eythorsson, J., and H. Sigtryggsson 1971. The climate and
weather of Iceland. The Zoology of Iceland 1, (3), 1-
62.
Eyþórsson, J. 1945. Um Kötlugjá og Mýrdalsjökul. Nátt-
úrufrœðingurinn 15, 145-174.
Föhn, P.M.B. 1980. Snow transport over mountain crests.
Journal of Glaciology 26, 469-480.
Guðmundsson, M.T. 1995. Vorferð JÖRFI 1993. Jökull 43,
80-81.
Guðmundsson, M.T. 1998a. Vorferð JÖRFI 1995. Jökull
45, 95-96.
Guðmundsson, M.T. 1998b. Vorferð JÖRFI 1996. Jökull
46, 69-70.
Rist, S. 1957. Snjómæling á jöklum 1954 og 1955. Jökull
7, 33-36.
Sigfúsdóttir, A.B. 1975. Úrkoman á Vatnajökli. Veðrið 19,
46-47.
Sigurðsson, O. 1993. Afkoma nokkurra jökla á Islandi
1989-1992. Orkustofnun, OS-93032/VOD-02, 26 pp.
54 JÖKULL No. 48