Jökull


Jökull - 01.06.2000, Síða 62

Jökull - 01.06.2000, Síða 62
Leó Kristjánsson 6. mynd. Geislagangur í endurkasts-smásjá með Nicol-prisma N og silfurbergsstrendingi P (Wright 1920). C er bergsýnið. - Light path in an early type of reflected-light microscope for minerals and metals. I fyrri heimsstyrjöldinni hrukku Bandaríkjamenn við, því fyrirtæki O. Schott í Þýskalandi hafði í um þrjá áratugi verið helsti framleiðandi þeirra fjöl- mörgu glertegunda, sem þörf var orðin fyrir í allskon- ar Ijós- og sjóntæki, m.a. til rannsókna, í iðnaði og til hernaðarnota. Tækin sjálf höfðu einnig að miklu leyti verið keypt frá Evrópu. Var F.E. Wright meðal þeirra sem mestan þátt áttu í að koma upp bandarísk- um ljóstækni-iðnaði með forgangshraði (sjá Wright, 1917; 1919). Hann var jafnframt með þeim fyrstu sem beittu smásjám til að skoða endurkast ljóss frá slípuðu yfirborði bergsýnis (6. mynd); með því móti má rann- saka ógagnsæjar steindir og önnur efni eins og málma, málmoxíð og málmsúlfíð (Wright, 1920). LOKAORÐ Hér verður látið staðar numið að sinni, en síðar gefst væntanlega tækifæri til að segja frá fleiri frumkvöðl- um í bergfræði og skyldum greinum, og tengslum við Island. Meðal annars hef ég ekki nefnt hér ferðafélaga A. Des Cloizeaux, 1846, R. Bunsen og W. Sartorius von Waltershausen; bæði þeir og ýmsir aðrir á 19. öld munu hafa rannsakað íslensk bergsýni, ekki síst um- myndunarsteindir (svo sem geislasteina). Þótt þessi frásögn sé mjög ófullkomin, ætti hún þó að sýna, að íslenskt berg lék allnokkurt hlutverk á bernskuárum rannsóknaaðferðar sem skipt hefur sköpum í allri þró- un jarðvísinda. SUMMARY Pioneers in microscopical petrography: some direct and indirect connections with Iceland The invention of a polarizing prism from Iceland Spar by W. Nicol in 1829, and the technique of making transparent thin sections from rocks developed by H.C. Sorby around 1850 opened up a new scientific discipline, microscopical petrography. One of its maj- or pioneers was F. Zirkel of Germany who had travell- ed in Iceland in 1860. Some of his earliest publicati- ons on the subject include descriptions of thin sections of volcanic rocks from Iceland. Two other pioneers in the field who also wrote papers on the geology and mineralogy of Iceland, were A. Des Cloizeaux of France who visited Iceland in 1845 and 1846, and F.E. Wright of the U.S. who travelled in Iceland in 1909. HEIMILDIR OG ATHUGASEMDIR Damour, A.A. 1849-50. Analyses de plusieurs feldsp- aths et roches volcaniques de l’Islande. Bulletin de la Societé Géologique de France 7, 83-89. Des Cloizeaux, A. 1847a. Observations physiques et géologiques sur les principaux geysirs d’Islande. Annales de Chimie 19, 444-470. Des Cloizeaux, A. 1847b. Sur la Christianite, nouvelle espece minérale. Annales des Mines 12, 373-381, stytt í Comptes Rendus Acad. Sci. Francaise 25, 710-711. Des Cloizeaux, A. 1857-58. Memoire sur l’emploi des propriétes optiques biréfringentes pour la distinction et classification des minéraux cristallisées. Annales des Mines 11, 261-342 og 12, 339-420. Des Cloizeaux, A. 1864. Memoire sur l’emploi du microscope polarisant et sur lt’étude des proprietés optiques biréfringentes propres a determiner le systeme cristallin dans les cristaux naturels ou artificiels. Annales des Mines 6, 557-595. 60 JÖKULL No. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.