Jökull


Jökull - 01.06.2000, Síða 80

Jökull - 01.06.2000, Síða 80
Helgi Björnsson FRÉTTABRÉF Oddur Sigurðsson, ritari félagsins, annaðist útgáfu Fréttabréfsins sem flutti ítarlegar frásagnir af starfi fé- lagsins og atburðum í jöklum. SKÁLAMÁL OG HÚSNÆÐI í REYKJAVÍK Skálar félagsins í Jökulheimum, Grímsfjalli og Esju- fjöllum eru í mjög góðu lagi. Reyndar þarf að laga úti- hurð og forstofu gamla skálans á Grímsfjalli og æski- legt væri að hólfa af helming hans fyrir rannsókna- stofu. I stóra skálanum þarf að laga forstofugólf og hindra þakleka. Enn er rætt er um að bæta aðstöðu á Grímsfjalli, leggja hitavatnslögn í stóra húsið, end- urbæta frárennsli frá sturtu og salemisaðstöðu. Mála þarf geymslur í Jökulheimum og endurbæta tengingar við olíutanka, en frekari endurbætur bíða þess að fært verði upp Tungnaárjökul og tekjur af skálum aukist. I Kverkfjöllum þarf að bera á gólf og mála að utan og smíða pall fyrir framan skálann svo að for ber- ist ekki inn á gólf og skemmi það meir en orðið er. Astand skálans í Goðahnúkum er ekki talið fullnægj- andi og bera þarf á hann, þétta glugga og hurð. Félagar í Hjálparsveit skáta í Reykjavík munu hafa tekið skál- ann að Kirkjubóli í fóstur, en hann er talinn í góðu lagi. Húsnæðismál félagsins í Reykjavík eru nú í sama lagi og fyrr í húsi Ferðafélags Islands. Þar leigjum við fundarherbergi á efstu hæð og í kjallarageymslu eru birgðir okkar af Jökli og ýmis gömul skjöl félagsins. Auk þess höfum við aðgang að 60 manna sal með eld- húsi í risi hússins. Alexander Ingimarsson er fulltrúi félagsins í húsnefnd og eru félagar sem hafa áhuga á að nýta sér húsnæði þar hvattir til þess að hafa sam- band við hann. BÍLAMÁL OG FARARTÆKI Snemma á árinu 1997 var ráðist í að kaupa jöklajeppa, Dodge Ram af árgerð 1990 og reyndist hann vel í vorferð, bæði til fólks- og tækjaflutninga. Fyrirhug- aðar eru enn frekari endurbætur á bílnum, að setja á hann pallhús, farangursgeymslu, ljóskastara, útvarp og bæta við olíutank. Enn er unnið að því að finna var- anlegt geymsluhúsnæði fyrir bílinn í Reykjavík. Bfla- mál félagsins eru nú talin í góðu lagi og stefnt er að því að það losi sig við snjóbflana, Bombann og Jaka. Loks vil ég geta þess að nefnd skipuð af stjórn félags- ins gerði tillögur um notkun bflsins, sem síðan hefur verið unnið eftir. Nokkrar tekjur hafði félagið á árinu af bflnum með því að leigja hann til rannsóknaferða á vegum Raunvísindastofnunar og Landsvirkjunar. SUMARFERÐ I framhaldi af fræðslufundi 29. apríl um Snæfellsnes og Snæfellsjökul var efnt til skoðunarferðar umhverfis jökulinn helgina 5-6. júlí. Fararstjóri var Haukur Jó- hannesson, jarðfræðingur og núverandi forseti Ferða- félags Islands, og fræddi hann 30 þátttakendur mikið um nesið og jökulinn. Hallsteinn Haraldsson, bóndi í Gröf, sem mælt hefur Hyrningsjökul í nær aldarfjórð- ung, fylgdi hópnum upp á Jökulháls og fræddi hann um sporðamælingar. Finnur Pálsson skipulagði ferð- ina. Haustferðin í Jökulheima féll niður vegna lítillar þátttöku. STIKUFERÐ í JÖKULHEIMA Um miðjan ágúst fóru 30 félagar inn í Jökulheima til þess að lagfæra vegstikur. Einnig voru settir upp olíu- tankar í báðum skálum í Jökulheimum. ÁRSHÁTÍÐ Arshátíð var haldin laugardag 16. nóvember. Að þessu sinni sáu Bryndís Brandsdóttir, Jósef Hólmjárn, Garð- ar Briem, Astvaldur Guðmundsson, Finnur Pálsson og Þórdís Högnadóttir um undirbúning hátíðarinnar og stjórnin þakkar þeim mjög vel unnin störf. Árshátíðin hófst í nýjum húsakynnum jarðeðlisfræðistofu Raun- vísindastofnunar í Haga og fór vel fram allt til loka. MINNIN G ARORÐ Á árinu 1997 lést Magnús Jóhannsson, 85 ára, einn þeirra áhugamanna sem lögðu grundvöll að starfi Jöklarannsóknafélags Island, stofnfélagi þess og heið- ursfélagi. Magnús átti mikinn þátt í að skapa einstak- an félagsanda meðal vísindamanna og áhugamanna um jöklarannsóknir og leggja grunn að reglubundnum 78 JÖKULL No. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.