Jökull - 01.06.2000, Qupperneq 86
saman og komi á framfæri sem fyrst þeim jarðfræði-
orðalistum sem þegar eru til.
Nefnd um vernd jarðfræðilegra fyrirbæra og land-
nýtingu. Hauki Jóhannessyni, jarðfræðingi á Náttúru-
fræðistofnun íslands var falið að fá til liðs við sig tvo
sérfróða menn til að móta tillögur um ofangreind mál
til stjórnar JFÍ. Nefndina skipa nú, auk Hauks, jarð-
fræðingarnir Sigmundur Einarsson og Björn Jóhann
Björnsson.
Stjórn Sigurðarsjóðs: Árný E. Sveinbjörnsdóttir
(formaður), Guðrún Larsen og Tómas Jóhannesson.
Eins og áður hefur komið fram bauð Sigurðarsjóður
Dr. R.S.J. Sparks, prófessor við háskólann í Bristol í
Englandi hingað til lands og hélt hann þrjá fyrirlestra
í október síðastliðnum.
IAVCEI verðlaunanefnd; Ágúst Guðmundsson
(formaður), Guðrún Þ. Larsen og Páll Einarsson.
Minnispeningur um Sigurð Þórarinsson var veittur í
fjórða sinn á þingi IAVCEI sem haldið var í Puerto
Vallarta, Mexíkó, dagana 19-24. janúar 1997. Minnis-
peninginn hlaut að þessu sinni dr. Richard Virgil Fis-
her, prófessor emeritus við Kaliforníu-háskóla, Santa
Barbara, fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði eld-
fjallafræði.
Fulltrúi JFI í landsnefnd er varðar alþjóða jarð-
fræðasambandið (IUGS) er Árný E. Sveinbjörnsdótt-
ir. Aðrir í nefndinni eru Sveinn Jakobsson (formaður),
Haukur Tómasson, Karl Grönvold og Sigurður Stein-
þórsson.
Fulltrúi JFI á Náttúruverndarþingi 1997 var Guð-
rún Sverrisdóttir, jarðfræðingur á Orkustofnun.
NÝIR FÉLAGAR
10 hafa sótt um inngöngu í félagið. Það eru þau
Sigurjón Jónsson, Norrænu Eldfjallastöðinni, Þórdís
Högnadóttir Raunvísindastofnun, Jón Haukur Stein-
grímsson, Línuhönnun, Sigurður Th. Rögnvaldsson,
Veðurstofu Islands, Steinar Þór Guðlaugsson, Orku-
stofnun, Pálmi Erlendsson, Veðurstofu íslands, Victor
Helgason, Landsvirkjun, Gunnar Páll Eydal, Raunvís-
indastofnun, Guðmundur Sveinsson, Hollustuvernd
ríkisins og Andri Stefánsson, Hollustuvernd rrkisins.
Arný Erla Sveinbjörnsdóttir
Gosstöðvarnar norðvestanundir Vestari Svíahnúk. Myndin er tekin 23. desember 1998. LjósmJPhoto Magnús
Turni Guðmundsson. The Grímsvötn eruption, December 23, 1998.
84 JÖKULL No. 48