Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2014, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2014, Blaðsíða 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 7.–10. nóvember 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Étinn lifandi – af kyrkislöngu S jónvarpsstöðin Discovery ætlar að láta risastóra kyrkislöngu éta mann í heilu lagi í þættinum Eaten Ali- ve. Kvikmyndagerðarmaðurinn og náttúru- og dýrafræðingurinn Paul Rosolie, 26 ára, ætlar inn í mag- ann á skepnunni íklæddur sérbún- um samfestingi í von um að honum verði ekki meint af. Sjónvarpsstöð- in hefur þegar birt myndbrot úr þættinum þar sem Rosolie klæð- ist búningnum og talar um að hann verði að gera sig eins girnilegan og hann geti svo slangan bíti á agnið og að höfuðið verði að fara fyrst inn. Í síðustu viku fylgdust 6,7 millj- ónir áhorfenda með þegar Nik Wallenda gekk blindandi yfir strengda línu á milli tveggja há- hýsa án öryggisbúnaðar en aldrei hafa jafn margir fylgst með beinni útsendingu stöðvarinnar. Úsendingunni var þó seinkað um örfáar sekúndur svo hægt væri að slökkva í tæka tíð ef Wallenda mis- tækist ætlunarverk sitt. Fyrra met Discovery var slegið í fyrra þegar ástralski ofurhuginn Felix Baum- gartner stökk niður úr heiðhvolfinu í geimbúningi. Þátturinn Eaten Alive verður sýndur þann 7. desember og það verður forvitnilegt að vita hvort enn eitt áhorfsmetið eigi eftir að falla. n Laugardagur 8. nóvember Paul Rosolie ætlar inn í kyrkislöngu Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:20 UEFA Champions League 10:00 Meistaradeild Evrópu 10:30 UEFA Champions League 12:10 Meistaradeildin 12:55 Formula 1 2014 - Æfingar 14:00 Evrópudeildarmörkin 14:50 Spænski boltinn 14/15 17:00 UEFA Champions League 18:50 Spænski boltinn 14/15 20:55 UFC Unleashed 2014 21:40 Formula 1 2014 23:05 Spænski boltinn 14/15 00:45 NBA 2014/2015 02:45 Box - Hopkins vs Kovalev 08:45 Premier League 10:25 Match Pack 10:55 Premier League World 11:25 Messan 12:05 Enska úrvalsdeildin 12:35 Premier League 14:50 Premier League 17:00 Markasyrpa 17:20 Premier League 19:30 Premier League 21:10 Premier League (Southampton - Leicester) 22:50 Premier League (Burnley - Hull) 00:30 Premier League (Liverpool - Chelsea) 08:30 Wag the Dog 10:05 Something's Gotta Give 12:10 I Don't Know How She Does It 13:40 So Undercover 15:15 Wag the Dog 16:50 Something's Gotta Give 18:55 I Don't Know How She Does It 20:25 So Undercover 00:00 J. Edgar 02:15 Ironclad 16:00 Welcome To the Family (3:11) 16:20 Wipeout 17:05 Baby Daddy (9:21) 17:25 One Born Every Minute US (4:8) 18:10 American Dad (5:20) 18:35 The Cleveland Show (18:22) 19:00 X-factor UK (21:34) 20:25 X-factor UK (22:34) 21:10 Raising Hope (15:22) 21:35 Ground Floor (6:10) 22:45 Revolution (8:20) 23:30 Strike back (8:10) 00:20 Allen Gregory (1:7) 00:45 The League (10:13) 01:15 Almost Human (10:13) 02:00 X-factor UK (21:34) 03:25 X-factor UK (22:34) 04:05 Raising Hope (15:22) 04:30 Ground Floor (6:10) 05:40 Revolution (8:20) 06:25 Strike back (8:10) 18:10 Strákarnir 18:40 Friends (21:24) 19:05 Arrested Development 3 (7:13) 19:30 Modern Family (4:24) 19:55 Two and a Half Men (2:22) 20:20 Without a Trace (8:23) 21:00 The Mentalist (14:22) 21:40 Life's Too Short (7:7) 22:10 Fringe (7:22) 22:55 Suits (8:12) 23:40 The Tunnel (3:10) 00:30 Without a Trace (8:23) 01:15 The Mentalist (14:22) 01:55 Life's Too Short (7:7) 02:25 Fringe (7:22) 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:40 Waybuloo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Skoppa og Skrítla 08:15 Ávaxtakarfan - þættir 08:30 Svampur Sveinsson 08:55 Kai Lan 09:20 Ljóti andarunginn og ég 09:40 Lína langsokkur 10:05 Tommi og Jenni 10:25 Kalli kanína og félagar 10:45 Villingarnir 11:10 Batman 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Neyðarlínan (7:7) 14:15 Logi (7:30) 15:05 Sjálfstætt fólk (6:20) 15:45 Heimsókn (7:28) 16:10 Gulli byggir (8:8) 16:40 ET Weekend (8:53) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (364:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (13:50) 19:10 Mið-Ísland (7:8) 19:35 Lottó 19:40 The Big Bang Theory (15:24) 20:05 Stelpurnar (7:10) 20:30 Diana Mögnuð mynd frá 2013 með Naomi Watts í aðalhlutverkum sem byggð er á sönnum atburðum. Þessi mynd er um tvö síðustu ár Díönu Spencer, prinsessu af Wales, sem jafnan var kölluð prinsessa fólksins en hún lést í bílslysi þann 31. ágúst 1997. 22:25 Rush Spennandi og dramatísk mynd frá 2013 sem byggð er á sönnum atburðum með Daniel Brühl, Chris Hemsworth og Olivia Wilde í aðalhlutverkum. Hér er sögð saga breska ökuþórsins James Hunt sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1976 og atti þar m.a. kappi við ríkjandi heimsmeistara, Niki Lauda. Myndin gerist í glansheimi Formúlu 1 kappakstursins á áttunda áratug síðustu aldar. 00:25 The Bourne Legacy 6,7 Spennumynd frá 2012 með Jeremy Renner, Rachel Weisz og Edward Norton í aðalhlutverkum. Þetta er fjórða myndin sem byggð er á Bourne skáldsagnaflokknum eftir Robert Ludlum. Núna er komin ný aðalsöguhetja, Aaron Cross, en hasarinn og spennan er sú sama. 02:40 Anonymous 04:45 Mið-Ísland (7:8) 05:10 Stelpurnar (7:10) 05:35 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:05 The Talk 12:50 The Talk 13:35 The Talk Skemmtilegir og líflegir spjallþættir þar sem fimm konur skiptast á að taka á móti góðum gestum í persónulegt kaffispjall. 14:20 Dr.Phil 15:00 Dr.Phil 15:40 Red Band Society (4:13) Allir ungu sjúklingarnir í Red Band Society hafa sögu að segja og persónuleg vanda- mál að yfirstíga. Vandaðir og hugljúfir þættir fyrir alla fjölskylduna. 16:25 The Voice (12:26) 17:55 Extant (10:13) 18:40 The Biggest Loser (16:27) 19:25 The Biggest Loser (17:27) 20:10 Secret Street Crew (2:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dansrútínur með ólíklegasta fólki. 21:00 NYC 22 (10:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Þegar ókunnugur maður stendur á brún háhýsis þarf lögreglan að grípa í taumanna. 21:45 The Mob Doctor 6,4 (3:13) Hörkuspennandi þáttur sem fjallar um skurðlækn- inn Grace sem skuldar mafíuforingja greiða. Innköllun greiðans er í huga Grace nokkuð sem hún gæti aldrei framkvæmt. 22:30 Vegas 7,3 (11:21) Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Quaid í aðalhlutverki. Sögusviðið er syndaborgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmunahópar börðust á banaspjótum um takmörkuð gæði. Þegar lögreglustjóranum er rænt er engin löggæsla í borginni. 23:15 Dexter 9,0 (10:12) Raðmorð-inginn viðkunnan- legi Dexter Morgan snýr aft- ur. Glæpir Skugga verða enn óhugnanlegri og faðir Hönnu kemur í óvænta heimsókn, Dexter til mikillar skelfingar. 00:05 Unforgettable (7:13) 00:50 CSI (1:20) 01:35 The Tonight Show 02:25 The Tonight Show 03:15 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (6:26) 07.04 Kalli og Lóla (24:26) 07.15 Tillý og vinir (34:52) 07.26 Kioka (51:52) 07.33 Pósturinn Páll (10:13) 07.48 Ólivía (36:52) 07.59 Músahús Mikka (3:26) 08.21 Hvolpasveitin (13:26) 08.44 Úmísúmí (2:15) 09.08 Kosmó (6:15) 09.21 Loppulúði, hvar ertu? 09.34 Kafteinn Karl (6:26) 09.47 Hrúturinn Hreinn (5:10) 09.54 Drekar: Knapar Birkieyjar (4:20) 10.25 Fum og fát (3:20) 10.30 Útsvar e 11.30 Landinn 888 e 12.00 Viðtalið 888 e (7) 12.30 Kiljan (6:28) e 13.15 Kjarnakonur í Bandaríkj- unum – Ný stefna (3:3) (Makers: The Women Who Make America) 14.10 Verðlaunahafar Norður- landaráðs 2014 e 15.00 Forkeppni EM landsliða í Badminton (Ísland- Spánn) 17.10 Táknmálsfréttir (69) 17.20 Violetta (26:26) 18.05 Vasaljós (6:10) 18.30 Hraðfréttir 888 e (7:29) 18.54 Lottó (11:52) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.35 Veðurfréttir 19.40 Óskalög þjóðarinnar (4:8) (1974-1983) 20.40 Skáld í New York 7,0 (A Poet in New York) Mynd frá 2014 byggð á sannsögu- legum atburðum úr lífi velska skáldsins Dylans Thomas, stormasömu hjónabandinu og örlagaferð hans til New York. Aðalhlutverk: Tom Hollander, Phoebe Fox og Ewen Bremner. Leikstjóri: Aisling Walsh. 22.00 Konan í búrinu 7,1 (Kvinden i buret) Danskur spennutryllir frá 2013. Rann- sóknarlögreglumaðurinn Carl Mørk er búinn að mála sig útí horn innan lögreglunnar en fær lokatækifæri við rannsókn eldri óleystra saka- mála. Upp á borðið kemur mál stjórnmálakonu sem virðist hafa horfið sporlaust. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.35 Hliðarspor 7,6 (Sideways) Stórskemmtileg mynd um tvo miðaldra vini í tilvistarkreppu, sem ákveða að fara í steggjaferð um vínekrur Kaliforníu rétt áður en annar þeirra giftir sig. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.35 Útvarpsfréttir Hausinn fyrst Rosolie verður étinn lifandi. Í faðmi slöngu Rosolie er hvergi banginn í félagsskap kyrkislöngunnar. Víkurhvarf 5 Vagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Steel STÁLGRINDAHÚS Fjöldi stærða og gerða í boði Stærð palls 2,55 x 8,60 m Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti Weckman flatvagnar / löndunarvagnar RÚLLUVAGNAR – LÖNDUNARVAGNAR Stærð palls 2,55 x 8,6m Vagnar 6,5 - 17 tonn. Verðdæmi: 8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti. 12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti. Weckman sturtuvagnar STURTUVAGNAR Burðargeta 6,5 – 17 tonn þak og veggstál galvaniserað og litað Bárað• Kantað• Stallað• Fjöldi lita í boði Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130 hhaukssonehf@simnet.is Víkurhvarf 5 S K E S S U H O R N 2 01 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.