Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2014, Side 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 7.–10. nóvember 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Étinn lifandi – af kyrkislöngu
S
jónvarpsstöðin Discovery
ætlar að láta risastóra
kyrkislöngu éta mann í heilu
lagi í þættinum Eaten Ali-
ve. Kvikmyndagerðarmaðurinn og
náttúru- og dýrafræðingurinn Paul
Rosolie, 26 ára, ætlar inn í mag-
ann á skepnunni íklæddur sérbún-
um samfestingi í von um að honum
verði ekki meint af. Sjónvarpsstöð-
in hefur þegar birt myndbrot úr
þættinum þar sem Rosolie klæð-
ist búningnum og talar um að hann
verði að gera sig eins girnilegan og
hann geti svo slangan bíti á agnið og
að höfuðið verði að fara fyrst inn.
Í síðustu viku fylgdust 6,7 millj-
ónir áhorfenda með þegar Nik
Wallenda gekk blindandi yfir
strengda línu á milli tveggja há-
hýsa án öryggisbúnaðar en
aldrei hafa jafn margir fylgst með
beinni útsendingu stöðvarinnar.
Úsendingunni var þó seinkað um
örfáar sekúndur svo hægt væri að
slökkva í tæka tíð ef Wallenda mis-
tækist ætlunarverk sitt. Fyrra met
Discovery var slegið í fyrra þegar
ástralski ofurhuginn Felix Baum-
gartner stökk niður úr heiðhvolfinu
í geimbúningi.
Þátturinn Eaten Alive verður
sýndur þann 7. desember og það
verður forvitnilegt að vita hvort enn
eitt áhorfsmetið eigi eftir að falla. n
Laugardagur 8. nóvember
Paul Rosolie ætlar inn í kyrkislöngu
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
08:20 UEFA Champions League
10:00 Meistaradeild Evrópu
10:30 UEFA Champions League
12:10 Meistaradeildin
12:55 Formula 1 2014 - Æfingar
14:00 Evrópudeildarmörkin
14:50 Spænski boltinn 14/15
17:00 UEFA Champions League
18:50 Spænski boltinn 14/15
20:55 UFC Unleashed 2014
21:40 Formula 1 2014
23:05 Spænski boltinn 14/15
00:45 NBA 2014/2015
02:45 Box - Hopkins vs Kovalev
08:45 Premier League
10:25 Match Pack
10:55 Premier League World
11:25 Messan
12:05 Enska úrvalsdeildin
12:35 Premier League
14:50 Premier League
17:00 Markasyrpa
17:20 Premier League
19:30 Premier League
21:10 Premier League
(Southampton - Leicester)
22:50 Premier League
(Burnley - Hull)
00:30 Premier League
(Liverpool - Chelsea)
08:30 Wag the Dog
10:05 Something's Gotta Give
12:10 I Don't Know How She
Does It
13:40 So Undercover
15:15 Wag the Dog
16:50 Something's Gotta Give
18:55 I Don't Know How She
Does It
20:25 So Undercover
00:00 J. Edgar
02:15 Ironclad
16:00 Welcome To the
Family (3:11)
16:20 Wipeout
17:05 Baby Daddy (9:21)
17:25 One Born Every
Minute US (4:8)
18:10 American Dad (5:20)
18:35 The Cleveland Show (18:22)
19:00 X-factor UK (21:34)
20:25 X-factor UK (22:34)
21:10 Raising Hope (15:22)
21:35 Ground Floor (6:10)
22:45 Revolution (8:20)
23:30 Strike back (8:10)
00:20 Allen Gregory (1:7)
00:45 The League (10:13)
01:15 Almost Human (10:13)
02:00 X-factor UK (21:34)
03:25 X-factor UK (22:34)
04:05 Raising Hope (15:22)
04:30 Ground Floor (6:10)
05:40 Revolution (8:20)
06:25 Strike back (8:10)
18:10 Strákarnir
18:40 Friends (21:24)
19:05 Arrested Development
3 (7:13)
19:30 Modern Family (4:24)
19:55 Two and a Half Men (2:22)
20:20 Without a Trace (8:23)
21:00 The Mentalist (14:22)
21:40 Life's Too Short (7:7)
22:10 Fringe (7:22)
22:55 Suits (8:12)
23:40 The Tunnel (3:10)
00:30 Without a Trace (8:23)
01:15 The Mentalist (14:22)
01:55 Life's Too Short (7:7)
02:25 Fringe (7:22)
07:00 Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Doddi litli og Eyrnastór
07:40 Waybuloo
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Skoppa og Skrítla
08:15 Ávaxtakarfan - þættir
08:30 Svampur Sveinsson
08:55 Kai Lan
09:20 Ljóti andarunginn og ég
09:40 Lína langsokkur
10:05 Tommi og Jenni
10:25 Kalli kanína og félagar
10:45 Villingarnir
11:10 Batman
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Neyðarlínan (7:7)
14:15 Logi (7:30)
15:05 Sjálfstætt fólk (6:20)
15:45 Heimsókn (7:28)
16:10 Gulli byggir (8:8)
16:40 ET Weekend (8:53)
17:25 Íslenski listinn
17:55 Sjáðu (364:400)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (13:50)
19:10 Mið-Ísland (7:8)
19:35 Lottó
19:40 The Big Bang Theory (15:24)
20:05 Stelpurnar (7:10)
20:30 Diana Mögnuð mynd frá
2013 með Naomi Watts í
aðalhlutverkum sem byggð
er á sönnum atburðum.
Þessi mynd er um tvö
síðustu ár Díönu Spencer,
prinsessu af Wales, sem
jafnan var kölluð prinsessa
fólksins en hún lést í bílslysi
þann 31. ágúst 1997.
22:25 Rush Spennandi og
dramatísk mynd frá 2013
sem byggð er á sönnum
atburðum með Daniel Brühl,
Chris Hemsworth og Olivia
Wilde í aðalhlutverkum.
Hér er sögð saga breska
ökuþórsins James Hunt
sem varð heimsmeistari í
Formúlu 1 árið 1976 og atti
þar m.a. kappi við ríkjandi
heimsmeistara, Niki Lauda.
Myndin gerist í glansheimi
Formúlu 1 kappakstursins á
áttunda áratug síðustu aldar.
00:25 The Bourne Legacy 6,7
Spennumynd frá 2012
með Jeremy Renner,
Rachel Weisz og Edward
Norton í aðalhlutverkum.
Þetta er fjórða myndin
sem byggð er á Bourne
skáldsagnaflokknum eftir
Robert Ludlum. Núna er
komin ný aðalsöguhetja,
Aaron Cross, en hasarinn og
spennan er sú sama.
02:40 Anonymous
04:45 Mið-Ísland (7:8)
05:10 Stelpurnar (7:10)
05:35 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:05 The Talk
12:50 The Talk
13:35 The Talk Skemmtilegir og
líflegir spjallþættir þar sem
fimm konur skiptast á að
taka á móti góðum gestum
í persónulegt kaffispjall.
14:20 Dr.Phil
15:00 Dr.Phil
15:40 Red Band Society (4:13)
Allir ungu sjúklingarnir í Red
Band Society hafa sögu að
segja og persónuleg vanda-
mál að yfirstíga. Vandaðir
og hugljúfir þættir fyrir alla
fjölskylduna.
16:25 The Voice (12:26)
17:55 Extant (10:13)
18:40 The Biggest Loser (16:27)
19:25 The Biggest Loser (17:27)
20:10 Secret Street Crew (2:6)
Ofurdansarinn Ashley Banjo
stjórnar þessum frumlega
þætti þar sem hann æfir
flóknar dansrútínur með
ólíklegasta fólki.
21:00 NYC 22 (10:13) Spennandi
þættir um störf nýliða í
lögreglunni í New York þar
sem grænjöxlum er hent út í
djúpu laugina á fyrsta degi.
Þegar ókunnugur maður
stendur á brún háhýsis
þarf lögreglan að grípa í
taumanna.
21:45 The Mob Doctor 6,4 (3:13)
Hörkuspennandi þáttur
sem fjallar um skurðlækn-
inn Grace sem skuldar
mafíuforingja greiða.
Innköllun greiðans er í huga
Grace nokkuð sem hún gæti
aldrei framkvæmt.
22:30 Vegas 7,3 (11:21) Vandaðir
þættir með stórleikaranum
Dennis Quaid í aðalhlutverki.
Sögusviðið er syndaborgin
Las Vegas á sjöunda áratug
síðustu aldar þar sem ítök
mafíunnar voru mikil og
ólíkir hagsmunahópar
börðust á banaspjótum
um takmörkuð gæði. Þegar
lögreglustjóranum er rænt
er engin löggæsla í borginni.
23:15 Dexter 9,0 (10:12)
Raðmorð-inginn viðkunnan-
legi Dexter Morgan snýr aft-
ur. Glæpir Skugga verða enn
óhugnanlegri og faðir Hönnu
kemur í óvænta heimsókn,
Dexter til mikillar skelfingar.
00:05 Unforgettable (7:13)
00:50 CSI (1:20)
01:35 The Tonight Show
02:25 The Tonight Show
03:15 Pepsi MAX tónlist
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (6:26)
07.04 Kalli og Lóla (24:26)
07.15 Tillý og vinir (34:52)
07.26 Kioka (51:52)
07.33 Pósturinn Páll (10:13)
07.48 Ólivía (36:52)
07.59 Músahús Mikka (3:26)
08.21 Hvolpasveitin (13:26)
08.44 Úmísúmí (2:15)
09.08 Kosmó (6:15)
09.21 Loppulúði, hvar ertu?
09.34 Kafteinn Karl (6:26)
09.47 Hrúturinn Hreinn (5:10)
09.54 Drekar: Knapar
Birkieyjar (4:20)
10.25 Fum og fát (3:20)
10.30 Útsvar e
11.30 Landinn 888 e
12.00 Viðtalið 888 e (7)
12.30 Kiljan (6:28) e
13.15 Kjarnakonur í Bandaríkj-
unum – Ný stefna (3:3)
(Makers: The Women Who
Make America)
14.10 Verðlaunahafar Norður-
landaráðs 2014 e
15.00 Forkeppni EM landsliða
í Badminton (Ísland-
Spánn)
17.10 Táknmálsfréttir (69)
17.20 Violetta (26:26)
18.05 Vasaljós (6:10)
18.30 Hraðfréttir 888 e (7:29)
18.54 Lottó (11:52)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.35 Veðurfréttir
19.40 Óskalög þjóðarinnar
(4:8) (1974-1983)
20.40 Skáld í New York 7,0
(A Poet in New York) Mynd
frá 2014 byggð á sannsögu-
legum atburðum úr lífi velska
skáldsins Dylans Thomas,
stormasömu hjónabandinu
og örlagaferð hans til New
York. Aðalhlutverk: Tom
Hollander, Phoebe Fox og
Ewen Bremner. Leikstjóri:
Aisling Walsh.
22.00 Konan í búrinu 7,1
(Kvinden i buret) Danskur
spennutryllir frá 2013. Rann-
sóknarlögreglumaðurinn Carl
Mørk er búinn að mála sig
útí horn innan lögreglunnar
en fær lokatækifæri við
rannsókn eldri óleystra saka-
mála. Upp á borðið kemur
mál stjórnmálakonu sem
virðist hafa horfið sporlaust.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
23.35 Hliðarspor 7,6 (Sideways)
Stórskemmtileg mynd
um tvo miðaldra vini í
tilvistarkreppu, sem ákveða
að fara í steggjaferð um
vínekrur Kaliforníu rétt áður
en annar þeirra giftir sig.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
01.35 Útvarpsfréttir
Hausinn fyrst Rosolie verður étinn lifandi.
Í faðmi slöngu Rosolie er hvergi banginn í félagsskap kyrkislöngunnar.
Víkurhvarf 5
Vagnar og stálgrindahús
frá WECKMAN Steel
STÁLGRINDAHÚS
Fjöldi stærða og gerða í boði
Stærð palls 2,55 x 8,60 m
Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti
Weckman flatvagnar
/ löndunarvagnar
RÚLLUVAGNAR –
LÖNDUNARVAGNAR
Stærð palls 2,55 x 8,6m
Vagnar 6,5 - 17 tonn.
Verðdæmi:
8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti.
12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti.
Weckman sturtuvagnar
STURTUVAGNAR
Burðargeta 6,5 – 17 tonn
þak og veggstál
galvaniserað og litað
Bárað•
Kantað•
Stallað•
Fjöldi lita í boði
Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130
hhaukssonehf@simnet.is
Víkurhvarf 5
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2