Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Síða 12

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Síða 12
Katla Kristinsdóttir 10 í starfi mínu við Öskjuhlíðarskólann hef ég tvo undanfarna vetur tekið þátt í hópþjálfun með 4 hreyfihömluðum nemendum ásamt sjúkraþjálfara, þroskaþjálfa og kennurum. Hópurinn starfar 3svar í viku 2-3 klst. í senn, auk þess er sund 1 sinni í viku. Við byggjum þjálfun okkar á kenning- um Petö, sem var ungverskur læknir. I Bretlandi kallast þessi þjálfun og kennsla Conductiv education (leiðandi þjálfun). Meðferðin fer fram í hóp og skiptast starfsmenn á að stjórna henni. Við köllum hópinn okkar "Jakaklúbb" og er hann eins og hver annar klúbbur nema hvað þarna eru miklir jakar á ferð. Markmiðið er að gera nemendur eins sjálfbjarga og hægt er með eða án hjálpartækja. I hópnum fer fram

x

Iðjuþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.