Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Page 38

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Page 38
36 ✓ I upphafi þjálfunar er nauðsynlegt að sjúklingurinn hitti þjálfara sinn oft, jafnvel á hverjum degi. Það fer eftir eðli skaðans. Þá er sjúklingur óöruggur og höndin er aum og gæta þarf varkárni. Sömuleiðis þarf hann uppörvun og hvatningu að nota hönd- ina. Það þarf að brýna fyrir sjúklingi að framför sé að mestu leyti undir honum sjálfum komin og forsenda fyrir bata er samviskusamleg þjálfun. Mikilvægasta þjálfunin er sú sem Þjálfun lið fyrir lið (sjá mynd 2) sjúklingurinn gerir heima hjá sér. Það þarf því að ganga úr skugga um að sjúklingur hafi skilið allar leiðbeining- ar vel. Heimaæfingarnar er best að gera í stuttum lotum oft á dag. Heimaæfingarnar þurfa ekki að taka meira en 5 mínútur í senn. Handþjálf- arinn fylgist síðan með framförum, með jöfnu millibili. Hægt er að benda á þrjár grundvallar- æfingar sem eru undirstaða þjálfunar: Kreppuæfíngar (með höndina í hástöðu, til að forðast bjúgmyndun Sinatogsæfingar (sjá mynd 3) Þjálfun er þó alltaf sniðin að sérþörf- sem þetta ritar er alfarið á móti hóp- um hvers sjúklings fyrir sig. Öll þjálf- þjálfun þegar um handskaða er að un á að vera einstaklingsbundin og sá ræða.

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.