Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Page 11

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Page 11
9 í 2. tölublaði 1. árgangs (frá 1979) Frétta- blaðis IÍ má sjá grein upp á tvær og hálfa síðu síðu um útilegu sem félagskonur og þeirra fjölskyldur fóru í. í fyrstu málsgrein stendur: „Frá Reykjavík komu á Ingu bíl: Inga, Jóna, Anne Grethe, Hope, Einar + Tryggvi og Katla á þeirra bíl.... " Allir sem fóru í ferðina voru tilgreindir og síðan kom mjög nákvæm og skemmtileg lýsing á viðburðaríkri ferð. Sem sagt pláss fyrir glens og gaman. Síðan hefur margt gerst og margt breyst. Barnið varð að unglingi sem síðan er kom- inn á fullorðinsár. Lífið er rétt að byrja og af- mælisbarnið baráttuglatt og fullt af orku. Fjöldi iðjuþjálfa á íslandi hefur áttfaldast. Sjö iðjuþjálfar eru í mastersnámi. Kröftugt innra starf og barátta fyrir námsbraut í iðju- þjálfun við Háskóla íslands hefur verið áberandi undanfarin ár. En betur á ef duga skal. Við bíðum og vonum að námsbraut í iðjuþjálfun við Háskóla íslands verði sett á laggirnar hið fyrsta. Það væri verðug tvítugs afmælisgjöf. Ég óska Iðjuþjálfafélagi íslands til ham- ingju með farsælt starf í 20 ár í von um gott framhald. í apríl 1996 Ittgibjörg Pétursdóttir Frá aðalfundi IÞÍ í mars 1996.

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.