Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Page 31
29
Sl námskeið
f september næstkomandi mun Anita Bundy, aöstoöarprófessor í iöjuþjálfun viö
háskólann í Kolóradó í Bandaríkjunum halda námskeiö um skynheildun (Sensory
Integration). Ákveöiö hefur verið að bjóða uppá þrjá vaikosti:
1) Eins dags námskeið þann 4. sept. 1996, þar sem kenningar og aðferðir
tengdar skynheildun verða kynntar. Þessi dagur er ætiaður iðjuþjálfum,
sjúkraþjálfurum, leikskólakennurum, kennururum og þroskaþjálfum.
Verð krónur 5*200,-
2) Þriggja daga námskeið dagana 4., 5. og 6. september 1996, þar sem farið
verður ýtarlega í kenningar og meðferð. Þessi hluti er ætlaður iðjuþjálfum og
sjúkraþjálfururum.
Verð krónur 11.000,-
3) Átta daga námskeið sem eingöngu er ætlað iðjúþjálfum og skiptist upp í tvo
hluta:
4.-7. sept. (fjórir dagar), þar sem auk frmanritaðs verður farið f prófanir.
Vikuna 9.-13. sept er gert ráð fyrir að þátttakendur undirbúi sig fyrir síðari hlutann
með ýmsum athugunum.
15.-18. sept. (fjórir dagar), þar sem farið er yfir túlkun á helstu niðurstöðum
prófana. einnig verður fjallað um hvernig sett eru markmið f framhaldi af
prófunum, hvernig best er að byggja upp meðferð og að haga ráðgjöf.
Verð krónur 18*000,-
Námskeiöin fara fram á ensku og eru haldin í samvinnu löjuþjáIfafélags íslands og
Endurmenntunarstofnfunar Háskóla íslands. Æskilegt er að þeir sem ætla á 8
daga námskeiðið hafi gluggað í bókina „Sensory Integration - Theory and
Practice", eftir A. G. Fisher. E. A. Murray og A. C. Bundy.
Upplýsingar um staö, stund og skráningarfrest veröa kynntar þegar þær liggja fyrir.
Allar nánari upplýsingar veita:
Hrefna Óskarsdóttir vs* 581 4999
Sígríður Ásta Eyþórsdóttir vs. 566 6200
Sísríður Kr. Gísladóttir vs. 581 4999