Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.2009, Side 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.2009, Side 33
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 85. árg. 2009 29 Brautskráð var frá heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri 13. júní 2009. Á myndinni eru nemendur með BS í hjúkrunarfræði, BS í iðjuþjálfun, og nemendur með diplóma og meistaragráðu í heilbrigðisvísindum ásamt deildarforseta og brautarstjórum. Hildur Dís Kristjánsdóttir Áhrif slæmrar fjárhagsstöðu fjölskyldunnar á líkamlegt heilbrigði nemenda í 10. bekk Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir Eygló Brynja Björnsdóttir Eitt hjarta – eitt líf: Hver er ávinningur einstaklinga með kransæðasjúkdóm af eftirfylgd hjúkrunarfræðinga á göngudeild hjartasjúklinga, lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri?Guðlaug Heiðdís Sveinsdóttir Sigríður Guðmundsdóttir Þóra Bryndís Hjaltadóttir Eva Mjöll Sigurbjörnsdóttir Ristruflanir eftir skurð­ og/eða geislameðferð vegna blöðruhálskirtilskrabbameins: Ánægja með meðferð, áhrif á andlega líðan og fræðsla Hulda Dóra Þorgeirsdóttir Kristín Katla Swan Brynja Vignisdóttir Þátttaka kvenna í leghálsskoðun og regluleg sjálfskoðun brjósta: Er munur á milli fagstétta? Heiðdís Dögg Sigurbjörnsdóttir Helena Hrund Jónsdóttir Eyrún Guðjónsdóttir Þyngdarstuðull 65­88 ára einstaklinga á Norðurlandi Berglind Sigurðardóttir Streita og vellíðan í lífi fólks með sykursýki

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.