Tölvumál - 01.11.2011, Qupperneq 44

Tölvumál - 01.11.2011, Qupperneq 44
4 4 | T Ö LV U M Á L Viðburðir sem hafa verið haldnir það sem af er árinu 2011: 8. nóv. Sjónarhóll notenda í rafrænum heimi Hádegisfundur Grand hótel 2. nóv. Ný fjarskiptaáætlun 2012-2022 Hádegisfundur Grand hótel 26. okt. Mannamót nokkra félagasamtaka Tengslanetsfundur KEX hostel 18. okt. Fagmennska í innkaupum Ráðstefna e.h. Grand hótel 13. okt. SNOMED CT og rafræn læknabréf Fræðslufundur TM Software 4. okt. Hugbúnaður og þróun fyrir snjallsíma Hádegisfundur Grand hótel 28. sept. Mannamót nokkra félagasamtaka Tengslanetsfundur KEX hostel 28. sept. Réttur til að vita ... Ráðstefna e.h. Hilton Nordica 20. sept. Ávinningur og upplifun af rafrænum viðskiptum Hádegisfundur Grand hótel 13. sept. Cookies law Morgunverðarfundur Grand hótel 7. sept. Staða Íslands í nýtingu UT Hádegisfundur Grand hótel 25. júní Fjarlækningar Fræðslufundur Landspítala 25. maí UT-dagurinn Ráðstefna e.h. Hilton Nordica 25. maí Rafræn opinber gögn og skil á þeim - aflýst vegna eldgoss í Grímsvötnum 11. maí Sýndarvæðing hugbúnaðar Hádegisfundudr Grand hótel 4. maí Excel 2010 námskeið Örnámskeið Engjateig 7. apríl Rafræn hjúkrunarskráning Fræðslufundur Landspítala 5. apríl Þróun grunnneta Hádegisfundur Grand hótel 19. mars UTmessan sýning og fyrirlestrar Opið almenningi Háskólinn í Rvk. 18. mars UTmessan ráðstefna – 5 þemalínur Ráðstefna f.h. Hilton Nordica 10. mars Uppáhaldsmistökin mín Fræðslufundur Sólon 2. mars Leitarvélar Hádegisfundur Grand hótel 17. feb. Heilbrigðisráðstefna Ráðstefna e.h. Grand hótel 14. feb. Aðalfundur Ský Félagsfundur Engjateig 10. feb. Aðalfundur faghóps um rafræna opinb. þjón. Félagsfundur Engjateig 9. feb. Skýrslufundur Öldungadeildar Félagsfundur Engjateig 2. feb. PCI DSS Hádegisfundur Grand hótel 12. jan. IP símkerfi Hádegisfundur Grand hótel Síðan síðast... Yfirlit yfir fundi og viðburði á vegum Ský veturinn 2010 - 2011 Fjölbreytt og fróðleg starfsemi hjá Ský síðustu mánuði hefur að mestu verið í formi fræðslufunda og ráðstefna. Mæting á fundina hefur verið framar öllum vonum og því munum við halda áfram á sömu braut í vetur. Að venju getur fólk nálgast glærukynningar frá viðburðum á vegum Ský á heimasíðunni www.sky.is undir „Liðnir atburðir“. Allmargir nýta sér það að rifja upp fróðlegt efni sem það heyrði í fyrirlestri á vegum Ský og því mikils virði hve jákvæðir fyrirlesarar eru að leyfa birtingu á þeirra efni á vefnum.

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.