Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Page 11

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Page 11
Manntaliö 1920 9 1. yfii-lh. Viðstaddur mannfjöldi og heimilismannfjöldi. Population de fait et population de séjour habituel. . Kaupstaðir og sýslur, villes et cartfons Viðstaddur mannfjöldi, population de fait Þar af staddir um stundar- sakir, présents de passage Fjarverandi um stund- arsakir, absents interimaires Heimilis- mannfjöldi á talning- arstað, population de séjour habituel Reykjavík 18273 1505 911 17679 Hafnarfjörður 2364 120 122 2366 ísafjörður 2144 270 106 1980 Siglufjörður 1145 46 60 1159 Akureyri 2710 201 66 2575 Seyðisfjörður 868 15 18 871 Vestmannaeyjar 2512 174 88 2426 Kaupstaðir samtals, villes total 30016 2331 1371 29056 Qullbringu- og Kjósarsýsla 4304 321 295 4278 Borgarfjarðarsýsla 2448 136 167 2479 Mýrasýsla 1865 143 158 1880 Snæfellsnessýsla 3831 205 263 3889 Dalasysla 1804 122 172 1854 Barðastrandarsýsla 3274 148 188 3314 ísafjarðarsýsla 6210 268 385 6327 Strandasýsla 1747 122 151 1776 Húnavatnssýsla 4335 347 285 4273 Skagafjarðarsýsla 4296 303 364 4357 Eyjafjarðarsýsla 4897 193 297 5001 Þingeyjarsýsla 5475 380 440 5535 Norður-Múlasýsla 2900 181 244 2963 Suður-Múlasýsla 5103 165 284 5222 Austur-Skaftafellssýsla 1154 67 71 1158 Vestur-Skaftafellssýsla 1821 127 124 1818 Rangárvallasýsla 3721 201 281 3801 Arnessýsla 5598 316 427 5709 Sýslur samtals, cantons total Alf landið, Islande entiére 64783 3745 4596 65634 94799 6076 5967 94690 staddir, og ef svo var ekki, var þeim bætt þar við, nema ástæða væri til að ætla, að tilvísunin væri skökk eða þeir væru ranglega táknaðir staddir eða fjarverandi á fyrri staðnum. Alveg var þó ekki unt að bæta úr þessu ósamræmi og eru því staddir, sem heima áttu innanlands, taldir 68 fleiri heldur en fjarverandi, sem staddir voru innanlands. Hvernig staddir og fjarverandi skiftast á einstakar sýslur og kaup- staði, má sjá á 1. yfirliti. Kernur þá í ljós, að allmikill munur er að þessu leyti milli sýslnanna og kaupstaðanna. í kaupstöðunum voru tiltölulega miklu færri fjarverandi heldur en í sýslunum, 4.7°/o af heimilismannfjöld- anum þar, en 7.o0/o í sýslunum. Aftur á móti voru tiltölulega fleiri að-

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.