Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Page 13

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Page 13
Manntalið 1920 11* 2. yfirlit (frh.). Staddir innanlands búseftir í útlöndum og fjarverandi um stundarsahir utanlands. Staddir innanlands búsettir Fjarverandi um stundar- ; útlöndum sakir í útlöndum >~ u (0 ' u U f) re C o E C o E Atvinna (frh.) Sjómenn á fiskiskipum, mavins de báti- ðc: (/) X. X c/) ■ — ments pécheurs Sjómenn á flutningaskipum, marins des 12 » 12 21 )) 21 bátiment de transport 104 » 104 2 )) 2 Innanhúshjú, domestiques de ménage . . Eftirlauna- og eignamenn, pensionnés et )) i 1 )) 1 1 rentiers Framfærðir af einstaklingum, nourris des )) » )) 1 )) 1 particuliers 2 ii 13 5 47 52 Ótilgreint, inconnu 13 5 18 2 4 6 Samtals, total 162 26 188 82 65 147 komumenn í kaupstöðunum, 7.8°/o af öllum viðstöddum þar, en 5.8<>/o [ sýslunum. Af stöddum og fjarverandi voru miklu fleiri karlar en konur svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Staddir Fjarverandi Karlar Konur Karlar Konur Kaupstaðir ............... 1714 617 1041 330 Sýslur ................... 2165 1580 2676 1920 Alt landið 3879 2197 3717 2250 Við manntölin 1870—1910 var tala viðstaddra á hverjum stað lögð til grundvallar fyrir töflum þeim, sem unnar voru úr manntalinu, en 1920 var farið eftir heimilismannfjöldanum á hverjum stað eins og á undan 1870. Þeir sem staddir voru hjer á landi við manntalið 1920, en heima áttu í útlöndum, koma því hvergi fram í manntalstöflunum, en aftur á móti eru þeir, sem staddir voru um stundarsakir utanlands taldir með. I 2. yfirliti (bls. 10*—11*) eru nokkrar sjerstakar upplýsingar um aðkomu- menn frá útlöndum og fjarverandi menn utanlands. 2. Vöxfur mannfjöldans. Accroissement de la population. Skýrslur um mannfjöldann á íslandi ná meir 200 ár aftur í tímann, því að fyrsta opinbert manntal var tekið hjer að tilhlutun Árna Magnús-

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.