Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Side 20

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Side 20
18 Manntaliö 1920 4. yfirlit. Hlutfallið milli tölu karla og kvenna. Rapport du nombre des hommes á la population totale. Af hverjum 1000 manns voru karlar, hommcs sur 1000 1920 1910 Aldur, áge Reykjavík, la capitale Kaupstaðir, villes de province Verslunarstaðir, places Sveitir, campagne Alt landið, tout /e pays Alt landið, tout le pays Innan 5 5— 9 ára . . . 515 487 508 470 509 490 518 520 515 505 516 513 10—14 15—19 20—24 508 478 510 528 516 507 459 514 478 542 516 502 452 471 468 534 499 493 25-29 30-34 35—39 40-44 45—49 467 439 498 515 493 490 468 474 476 503 489 476 476 481 502 483 484 473 455 478 445 484 472 468 445 473 473 468 465 465 50—54 55-59 60-64 65-69 70—74 444 441 464 454 452 451 441 413 458 472 458 450 381 443 450 460 445 442 372 435 469 441 433 398 317 379 370 439 408 384 75—79 80 ára 240 358 363 388 363 360 og eldri 269 348 402 333 333 328 Samtals, total 463 471 co í ^ 501 488 483 í sveitunum er hjerumbil jafnmargt af körlum og konum, jafnvel ofurlítið fleira af körlum, en í bæjunum eru konurnar í miklum meiri hluta og því meiri sem bæirnir eru stærri. Mestur er munurinn í Reykja- vík, þar sem af 1000 manns eru aðeins 463 karlar. Hlutfallið milli tölu karla og kvenna á ýmsum aldri sjest á 4. yfir- liti. Aðeins í yngstu aldursflokkunum, innan við tvítugt, eru nokkru fleiri karlar en konur, en úr því verða konurnar í meiri hluta og það æ meir sem á æfina líður. Þegar komið er yfir áttræðisaldur er hlutfallið orðið þannig, að karlar eru aðeins V3 allra á þeim aldri, en konur 2h. 2. Aldur. Age. Skifting þjóðarinnar eftir aldri sjest á töflu IX—XI (bls. 24—56). Er þar sýnt, hvernig mannfjöldinn skiftist á hvert aldursár á öllu landinu

x

Hagskýrslur um manntöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.