Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 32

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 32
Manntalið 1920 30* Aðeins 13 813 manns eða tæpl. 15°/o af þeim, sem fæddir voru innanlands höfðu flust út fyrir nágrannasýslurnar. Nærri helmingurinn af þeim, sem fluttust til fjarlægra hjeraða (6113), lenti í Reykjavíh. E. Heitnili. Ménages. Tala heimila í hverri sýslu og hrepp á landinu er sýnd í töflu I og II (bls. 1—8), en í töflu XV og XVI (bls. 62—64) er þeim skift eftir stærð í bæjum og sveitum. Á landinu voru alls við manntalið 1920 17 636 heimili. Þar með eru taldar stofnanir, er hafa sameiginlegt mötuneyti fyrir fólk, sem í þeim dvelur, svo sem skólar, spítalar o. fl. í flestum slíkum stofnunum er miklu fleira fólk en alment gerist á heimilum. Þær voru þessar: Skólar ................... 9 með 396 manns Spítalar og heilsuhæli ... 4 — 200 — Veitingahús............ 2 — 34 — Verksmiðja............. 1 — 31 — Samtals 16 með 661 manns Þegar þetta er dregið frá, þá verða eftir eiginleg heimili 17 620 með 94 029 manns. Einstaklingar voru taldir sem sjerstakt heimili, ef þeir höfðu mat hjá sjálfum sjer, en annars í heimili með fjölskyldu þeirri, sem þeir bjuggu hjá. Einstaklingar, er töldust sjerstakt heimili, voru alls 970, þar af 3/4 konur, en V4 karlar. Flest voru 4 manna heimili, 2 537 eða 14V2°/o af öllum heimilunum, en litlu færri voru 3 manna og 5 manna heimili (tæpl, 14°/o). Aðeins 3 heimili á landinu töldust með yfir 20 manns. Þessum heimilum veittu forstöðu Halldór Jónsson Vík í Mýrdal (23), Arnbjörg Sigfúsdóttir Skriðuklaustri í Fljótsdal (22) og Ólafur Bergsteins- son Hvallátrum á Breiðafirði (22). Svo sem sjá má á 11. yfirliti (bls. 31*) er töluverður munur á heimilastærðinni í bæjum og sveitum. í bæjunum eru 3 og 4 manna heimili algengust, en í sveitunum 4—6 manna. Fram undir helmingur bæjarbúa er í 5 manna heimilum og þaðan af minni, en ekki nema hjer- umbil fjórði hluti sveitabúa. Vfirleitt eru heimilin miklu mannfærri í bæj- unum heldur en í sveitunum. Stafar það af því, að landbúnaðurinn er mjög fólksfrekur, ekki síst eins og hjer til hagar, og að verkafólk í sveitum er til heimilis hjá húsbændum sínum, en í bæjunum myndar það sjálfstæð heimili út af fyrir sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.