Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Síða 39

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Síða 39
Manntalið 1920 37’ 13. yfirlit. Skifting þjóðarinnar eftir stvinnu. Population par profession. 1920 1910 Karlar, Konur, Alls, % AUs, % hommes femmes total total I. Ólíkamleg atvinna, accupations li- bérales 1 842 1 575 3417 3.6 2 602 3.0 II. Landbúnaður, agriculture 21 670 18 944 40 614 42.9 43 411 51.0 III. Fiskveiðar o. fl., péche et chasse 9 829 8 118 17 947 18.9 15 890 18.0 IV. Handverk og iðnaður, métiers et industrie 5 198 5 499 10 697 11.3 7 068 8.3 V. Verslun og samgöngur, commerce et transport 5 976 5615 11 591 12.2 7 053 8.3 VI. Y\e\m\\\sb\úo.i\.,servicedomestique 164 6 220 6 384 6.8 5 953 7.0 VII. Eftirlauna- og eignamenn, pen- sionnés et rentiers 685 1 181 1 866 2.0 902 l.l VIII. Menn, sem ilfa á styrk af almanna- fje, assistance publique 546 936 1 482 1.6 1 660 1.9 IX. Otilgreind atvinna, sans profes- sion indiquée 262 430 692 0.7 644 0.8 Oll þjóðin, population totale 46 172 48518 94 690 100.0 85 183 100.o alvinnuvegum þeim, sem taldir eru á undan, en án þess að sæist, hvernig þeir skiftust niður á þá. Þykir sennilegt, að meginþorri þeirra eigi að teljast undir »verslun og samgöngur* (eyrarvinna), en nokkur hluti undir »handverk og iðnaður* (grjótvinna, vegavinna o. fl.). Aftur á móti mun það varla teljandi, sem fara á undir landbúnað og fiskveiðar. Hjer hefur þeim verið skift þannig, að 3/4 eru látnir fara undir »verslun og sam- göngur«, en Vi undir »handverk og iðnað*. Á 13. yfirliti sjest, að tæpl. 700 manns eða 0.7 °/o af landsbúum hafa ekki orðið heimfærðir til neinnar atvinnu vegna þess að skýrslurnar gáfu enga bendingu um það. Að vísu er tala þessi svo lág, að hún veldur ekki neinni verulegri skekkju. En víða hafa skýrslurnar ekki verið svo greinilegar sem æskilegt væri og því töluverðir örðugleikar á því að fá atvinnuskiftinguna nákvæma. Einkum er erfitt að gera ná- kvæmlsga upp á milli landbúnaðar og sjáfarútvegs, vegna þess að all- margir fást við hvorttveggja, og getur þá verið undir hælinn lagt, hvort talið er aðalatvinna, en við aðalatvinnu eina er skiftingin í 13. yfirliti miðuð. Tafla XX (bls. 69—103) sýnir, hvernig mannfjöldinn skiftist eftir atvinnu í bæjum og sveitum og á landinu í heild sinni. Samdráttur úr þeirri töflu er í 13. yfirliti. Tafla XXI (bls. 104—107) sýnir, hvernig

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.