Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Síða 46

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Síða 46
44 Manntalið 1920 í töflunum eru eins og áður segir innanhúshjú talin sem sjerstakur atvinnuflokkur, en þar sem kaup þeirra er tekið af afrakstrinum af at- vinnu húsbænda þeirra, má líka segja, að þau lifi á þeim atvinnuvegi alveg eins og húsmæður og annað skyldulið, sem vinnur að heimilis- störfum. Ef ráðskonum og innanhúshjúum hjá einstökum mönnum ásamt þeim, sem þau eiga að framfæra, er bætt við atvinnuflokk húsbænda þeirra, þá verður tala allra þeirra, sem lifa á hverjum atvinnuvegi, þannig. I. Ólíkamleg atvinna 3 847 4.1 o/o II. Landbúnaöur 43 758 46.2 — III. Fiskveiðar o. fl 18 729 19.8 — IV. Handverk og iönaður 11 192 11.8 — V. Verslun og samgöngur 12711 13.4 — VI. Heimilishjú í stofnunum o. fl. 267 0.3 - VII. Eftirlauna- og eignamenn .... 1 982 2.1 — VIII. Styrkþegar af almannafje .... 1 488 ' 1.6 — IX. Ótilgreind atvinna 716 0.7 — Samtals 94 690 lOO.o % 3. Vinnustjett. Situation dans l’cntreprise. í 4 atvinnuflokkum, landbúnaði, fiskveiðum, iðnaði og verslun og samgöngum hefur í atvinnutöflunum verið gerður greinarmunur á fram- færendum eftir því, hvernig þátttaka þeirra er í atvinnunni, í hvaða vinnustjett þeir eru. Hefur þeim verið skift að þessu leyti í 3 flokka: atvinnmekenduv, þ. e. þeir sem reka atvinnu fyrir sjálfa sig eða veita atvinnufyrirtækjum forstöðu, aðstoðarfólk, sem ekki telst til verkafólks í þrengri merkingu, t. d. búðarfólk, skrifstofufólk, yfirmenn á skipum o. þ h. og verkafólk í þrengri merkingu t. d. iðnaðarsveinar, vinnumenn, há- setar og daglaunamenn. Hefur fyrsti flokkurinn í töflunum til hægðar- auka verið merktur a, annar b og þriðji c. I þessum 4 atvinnuflokkum skiftast framfærendur þannig eftir vinnustjett. Landbúnaður: Karlar Konur Samtals Atvinnurekendur .. . 6 290 356 6 646 Aðstoðarfólk 208 4 212 Verkfólk 6 752 1 768 8 520 13 250 2 128 15 378 Fiskveiðar o. fl.: Atvinnurekendur ... 783 7 790 Aðstoðarfólk 989 6 995 Verkfólk 4 542 735 5 277 6314 748 7 062

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.