Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 46

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 46
44 Manntalið 1920 í töflunum eru eins og áður segir innanhúshjú talin sem sjerstakur atvinnuflokkur, en þar sem kaup þeirra er tekið af afrakstrinum af at- vinnu húsbænda þeirra, má líka segja, að þau lifi á þeim atvinnuvegi alveg eins og húsmæður og annað skyldulið, sem vinnur að heimilis- störfum. Ef ráðskonum og innanhúshjúum hjá einstökum mönnum ásamt þeim, sem þau eiga að framfæra, er bætt við atvinnuflokk húsbænda þeirra, þá verður tala allra þeirra, sem lifa á hverjum atvinnuvegi, þannig. I. Ólíkamleg atvinna 3 847 4.1 o/o II. Landbúnaöur 43 758 46.2 — III. Fiskveiðar o. fl 18 729 19.8 — IV. Handverk og iönaður 11 192 11.8 — V. Verslun og samgöngur 12711 13.4 — VI. Heimilishjú í stofnunum o. fl. 267 0.3 - VII. Eftirlauna- og eignamenn .... 1 982 2.1 — VIII. Styrkþegar af almannafje .... 1 488 ' 1.6 — IX. Ótilgreind atvinna 716 0.7 — Samtals 94 690 lOO.o % 3. Vinnustjett. Situation dans l’cntreprise. í 4 atvinnuflokkum, landbúnaði, fiskveiðum, iðnaði og verslun og samgöngum hefur í atvinnutöflunum verið gerður greinarmunur á fram- færendum eftir því, hvernig þátttaka þeirra er í atvinnunni, í hvaða vinnustjett þeir eru. Hefur þeim verið skift að þessu leyti í 3 flokka: atvinnmekenduv, þ. e. þeir sem reka atvinnu fyrir sjálfa sig eða veita atvinnufyrirtækjum forstöðu, aðstoðarfólk, sem ekki telst til verkafólks í þrengri merkingu, t. d. búðarfólk, skrifstofufólk, yfirmenn á skipum o. þ h. og verkafólk í þrengri merkingu t. d. iðnaðarsveinar, vinnumenn, há- setar og daglaunamenn. Hefur fyrsti flokkurinn í töflunum til hægðar- auka verið merktur a, annar b og þriðji c. I þessum 4 atvinnuflokkum skiftast framfærendur þannig eftir vinnustjett. Landbúnaður: Karlar Konur Samtals Atvinnurekendur .. . 6 290 356 6 646 Aðstoðarfólk 208 4 212 Verkfólk 6 752 1 768 8 520 13 250 2 128 15 378 Fiskveiðar o. fl.: Atvinnurekendur ... 783 7 790 Aðstoðarfólk 989 6 995 Verkfólk 4 542 735 5 277 6314 748 7 062
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.