Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Page 47
Manntalið 1920
45
Handvevk og iðnaðuv: Karlar Konur Samtals
Atvinnurekendur .... 989 327 1 316
Aðstoðarfólk 199 30 229
Verkafólk 2 098 1 033 3 131
3 286 1 390 4 676
Vevslun og samgönguv:
Atvinnurekendur .... 630 121 751
Aðstoðarfólk 1 179 462 1 641
Verkafólk 2 026 162 2 188
3 835 745 4 580
Hluíföllin milli vinnustjettanna í þessum 4 vinnuflokkum voru þessi:
Landbún- Fiskveiöar Handverk Verslun og
aður o. fl. og iðnaður samgöngur
Atvinnurekendur..... 43.2 °/o 11.2 % 28.í % 16.4 %
Aðstoðarfolk............. 1.4 — 14.l — 4.9 — 35.8 —
Verkafólk .............. 55.4 — 74.7 — 66.9 — 47.8 —
Samtals lOO.o °/o lOO.o % lOO.o % lOO.o %
í öllum þessum atvinnuflokkum eru verkamenn langfjölmennastir.
Að aðstoðarfólki kveður lítið, nema við verslun og samgöngur, þar sem
það nemur meiru en þriðjungi ailra, sem starfa í þeim atvinnuflokki, og
við útgerðina, þar sem það nemur nál. ]/7. Atvinnurekendur eru tiltölu-
lega flestir í landbúnaði, en fæstir við útgerð, enda er nú farið að reka
hana að nokkru leyti í stórum stíl.
4. Kvnferði, aldur og hjúskaparstjeft framfærenda.
Sexe, áge et état civil des soutiens.
Af öllum framfærendum vlð manntalið 1920 var tæpl. þriðjungur-
inn konur. Af hverjum 100 framfærendum voru konur
í Reykjavík ........... 37.1 %
- kaupstöðunum ........ 33.3 —
- verslunarstöðum .... 29.3 —
- sveitum......... 39.0 —
Á öllu landinu 31.l °/o
í flestum aðalatvinnuflokkunum var þátttaka kvenna þó miklu minni
■svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Af 100 manns í hverjum atvinnuflokki
voru konur:
Olíkamleg atvinna................ 25.6 %
Landbúnaður ..................... 13.8 —
Fiskveiðar o. fl................. 10.6 —
Handverk og iðnaður ............. 29.7 —
Verslun og samgöngur............. 16.3 —
Heimilishjú o. fl................ 99.4 —