Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Síða 56

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Síða 56
54 Manntalið 1920 J. Húsnæði. Habitations. 1. íbúðarhús. Maisons habitées. Tala íbúðarhúsa, þ. e. húsa og baeja, sem einhver íbúð er í, hefur verið þessi bæði í bæjum og sveit við síðustu manntölin: 1910 1920 í Reyhjavík 1132 1459 - öðrum kaupstöðum . . . 939 1 272 - verslunarstöðum 1 281 1 669 - sveitum 6 861 6 864 Samtals 10 213 11 264 Vestmannaeyjar og Siglufjörður eru hjer taldir með kaupstöðunum bæði árin til þess að tölurnar verði sambærilegri. Milli manntalanna hefur íbúðarhúsum á landinu fjölgað um 10.2°/o. Fjölgunin hefur þó einungis verið í bæjunum, því í sveitunum hefur talan staðið í stað. Tilfölulega mest hefur fjölgunin verið í kaupstöðunum utan Reykjavíkur. íbúðarhúsin skiftust þannig eftir því, hvernig þau eru bygð, 1910 og 1920: 1910 1920 Steinhús eða steinsteypuhús 371 1 057 Timburhús 4 488 5 155 Torfbæir 5 354 4 962 Ótilgreint » 90 Samtals 10213 11 264 Torfbæjunum hefur fækkað um tæp 400 milli manntalanna, en við hafa baest tæpl. 700 steinhús eða steinsteypuhús og litlu færri timburhús. Hlutfallslega hefur þó steinhúsum og steinsteypuhúsum fjölgað miklu meira, því að þau hafa nál. þrefaldast á þessu tímabili, en timburhús að- eins fjölgað um 15°/o. Hlutföllin milli þessara þriggja hústegunda voru þannig í bæjum og sveitum 1. des. 1920. (Hjer er aðeins um íbúðarhús að ræða). Stpinhús og sfeinsteypuhús Timburhús................ Torfbæir................. Ólilgreint .............. ____________________________1920 ReyUjavík Kaupstaöir Verslunarst. 24.1 % 11.3 % 8.9 % 75.0 — 84.8 — 74.9 — 0.9 — 3.2 — 15.8 — 1 2 — lOO.o 0/0 1910 Sveitir Alt landiö Alt landiö 6.3 % 9.4 % 3.6 % 25.2 — 45.8 — 44.0 - 67 9 — 44.9 — 52.4 — 0 9 — 0.8 — » — lOO.o °/o lOO.o °/o lOO.o % » — 07 — Samlals lOO.o % lOO.o %

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.